Þessa stundina nota ég NEC DVD_RW ND3520A sem skrifara. Hann hefur virkað mjög vel þangað til nú. Hef verið að nota aðallega Traxdata diska.
En, í Englandi keypti ég mér Memorex diska, DVD-R , 16x, 4,7 gb, 120 mín
Og alltaf þegar ég reyni að skrifa eitthvað fæ ég þessa errora :
Fáranlegt að geta ekki stilt hraðann á meira en 2,4x þar sem að þetta eru 16x diskar !
En já, vonandi að þið gætuð sagt mér hvað gæri verið að
Fyrirfram þakkir, Carragher_23