Sjónvarpskort með pcix1 tengi.
-
@Arinn@
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1282
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
- Reputation: 1
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sjónvarpskort með pcix1 tengi.
Er til eitthvað sjónvarpskort með pcix1 tengi? Vinur minn er með shuttle SN25P og ég var að pæla hvort að shuttle gæfi kannski út sjónvarpskort sem fittaði í þeirra vélar.
http://www.powercolor.com/global/product_theater550pro_pcie.html
Sjálfsagt til einhver önnur án þess að ég viti það.
Sjálfsagt til einhver önnur án þess að ég viti það.