Samanburður á AMD og Intel...

Hvort systemið er betra?

Intel er betra
13
23%
AMD er betra
39
68%
Jafngóð
5
9%
 
Samtals atkvæði: 57

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Samanburður á AMD og Intel...

Pósturaf GuðjónR » Mán 08. Maí 2006 22:46

Eru þetta ekki sambærileg system?
Hvort er betra að ykkar mati?

Intel DualCore 3.8GHz, 4GB RAM:
-------------------------------
Intel Pentium D 950 DualCore 3.4GHz, 800FSB - 39.950
MSI 975X Platinum - 25.950
Corsair ValueSelect pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2 - 23.950
Corsair ValueSelect pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2 - 23.950
Microstar GeForce6 NX6600GT VIFTULAUST - 19.450
NEC 3550A svartur DVD±RW - 5.450
Chieftec Dragon3 LCX Middle Tower - 13.950
-----------------
Samtals: 152.650

eða...

AMD64 X2 4400+, 4GB RAM:
------------------------
AMD Athlon 64 X2 Dual Core 4400+ HT, 2,2GHz - 46.950
MSI K8N Diamond Plus-nForce4
SATA2 Raid, WL og Gb lan, 2xPCI-E 16X, SLI 16X, SB Audigy 24bit 7.1hljóðk. ofl. - 26.950
Corsair ValueSelect pöruð 2 stk. 1GB (=2GB), DDR400 - 20.950
Corsair ValueSelect pöruð 2 stk. 1GB (=2GB), DDR400 - 20.950
Microstar GeForce6 NX6600GT VIFTULAUST - 19.450
NEC 3550A svartur DVD±RW - 5.450
Chieftec Dragon3 LCX Middle Tower silfraður og svartur - 13.950.-
-----------------
Samtals: 154.650



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 08. Maí 2006 23:51

Mjög svipaðir og lítill munur




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Mán 08. Maí 2006 23:53

hvað ertu að fara að nota þetta í?



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mán 08. Maí 2006 23:59

hmmm

ég er sá eini hingað til sem hef sagt intel

eftir að hafa skoðað slatta af benchmörkum t.d. hérna

þá mundi ég segja intel
ástæðan fyrir því að ég segi intel er sú að þetta irðist alls ekki eiga verða leikja vél þannig að þetta er líklegast í þunga video vinnslu eða eitthvað álíka miðað við minnið sem að er innifalið

og Intel eru bara að gera betur í þeim testum en AMD

þannig að ég segi intel og stend við það...aftur á móti kæmi ég sjálfur til með að fá mér AMD þar sem að þá væri ég að fá mér leikjavél.... og þar eru AMD yfirleitt að standa sig betur


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 10. Maí 2006 20:23

Þið mælið sem sagt með Intel, mig grunaði það vildi bara vera viss :D




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 10. Maí 2006 21:14

Á þetta að vera Media Center vél?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 10. Maí 2006 21:18

gumol skrifaði:Á þetta að vera Media Center vél?

neinei....



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 11. Maí 2006 11:33

urban- skrifaði:hmmm

ég er sá eini hingað til sem hef sagt intel

eftir að hafa skoðað slatta af benchmörkum t.d. hérna

þá mundi ég segja intel
ástæðan fyrir því að ég segi intel er sú að þetta irðist alls ekki eiga verða leikja vél þannig að þetta er líklegast í þunga video vinnslu eða eitthvað álíka miðað við minnið sem að er innifalið

og Intel eru bara að gera betur í þeim testum en AMD

þannig að ég segi intel og stend við það...aftur á móti kæmi ég sjálfur til með að fá mér AMD þar sem að þá væri ég að fá mér leikjavél.... og þar eru AMD yfirleitt að standa sig betur


Hvernig færðu það út? Mér sýnist AMD vélin vera með talsvert meira floating point afl heldur en intel vélin. AMD vélin sigraði allt í þessu benchmarki nema Video Encoding. Mér þykir taaalsvert líklegra að þessi vél verði notuð í video Renderingu heldur en að vera að encode-a það mikið. Og AMD vélin er talsvert betri í að rendera.

Annars ef þetta er video rendering vél, þá myndi ég athuga með að taka stærra nVidia skjákort til að nota með Gelato 2.0, og hafa þá frekar 3800+ örgjörfa í staðin. Það ætti að vera miklu hraðara.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Fim 11. Maí 2006 14:58

Er ekki betra að overclocka AMD? Annars veit ég það ekki.....Leikir spilast hinsvegar betur á AMD!


Modus ponens


mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Fim 11. Maí 2006 15:19

er ekki bara málið að kaupa þennann og overclocka hann í fokk?
http://www.tomshardware.com/2006/05/10/dual_41_ghz_cores/




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 11. Maí 2006 15:41

Menn yfirklukka ekki velar sem á að nota í svona vinnu.




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fim 11. Maí 2006 16:06

hahallur skrifaði:Menn yfirklukka ekki velar sem á að nota í svona vinnu.

GuðjónR might..



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fim 11. Maí 2006 20:01

gnarr skrifaði:
urban- skrifaði:hmmm

ég er sá eini hingað til sem hef sagt intel

eftir að hafa skoðað slatta af benchmörkum t.d. hérna

þá mundi ég segja intel
ástæðan fyrir því að ég segi intel er sú að þetta irðist alls ekki eiga verða leikja vél þannig að þetta er líklegast í þunga video vinnslu eða eitthvað álíka miðað við minnið sem að er innifalið

og Intel eru bara að gera betur í þeim testum en AMD

þannig að ég segi intel og stend við það...aftur á móti kæmi ég sjálfur til með að fá mér AMD þar sem að þá væri ég að fá mér leikjavél.... og þar eru AMD yfirleitt að standa sig betur


Hvernig færðu það út? Mér sýnist AMD vélin vera með talsvert meira floating point afl heldur en intel vélin. AMD vélin sigraði allt í þessu benchmarki nema Video Encoding. Mér þykir taaalsvert líklegra að þessi vél verði notuð í video Renderingu heldur en að vera að encode-a það mikið. Og AMD vélin er talsvert betri í að rendera.

Annars ef þetta er video rendering vél, þá myndi ég athuga með að taka stærra nVidia skjákort til að nota með Gelato 2.0, og hafa þá frekar 3800+ örgjörfa í staðin. Það ætti að vera miklu hraðara.


HAHAHA

já ég sé þetta núna

ég hef greinilega víxlað þessu algerlega og lesið eitthvað snarvitlaust útúr þessum töflum

semsagt
GjuðjónR
ég mæli með AMD vélinni


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 11. Maí 2006 21:58

En er intelinn ekki stöðugri? ég nenni ekki re-boot í tíma og ótíma :(
Man þegar ég var með amd k500 hún rebootaði sér endalaust...




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Fim 11. Maí 2006 22:50

GuðjónR skrifaði:En er intelinn ekki stöðugri? ég nenni ekki re-boot í tíma og ótíma :(
Man þegar ég var með amd k500 hún rebootaði sér endalaust...


AMD K500 er lykilorðið í þessari setningu hjá þér :wink: annars hef ég aldrei lent í veseni með minn AMD örgjörva




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fim 11. Maí 2006 23:03

Minn AMD er stöðugur sem klettur! aldrei lent í neinu veseni




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fim 11. Maí 2006 23:41

Sama hér.... Aldrei klikkað.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 12. Maí 2006 00:19

ekkert re-boot án ástæðu? :shock:




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fös 12. Maí 2006 00:22

Neibb.. nema bara þegar ég var að overclocka.. þá auðvitað fékk ég reglulega BSOD meðan ég var að fá voltin og það á hreint.. annars alveg klettstöðugur



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1311
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Fös 12. Maí 2006 00:42

uptime á minni vél er núna í nákvæmlega 46 dagar og 6 tímar og ég er að keyra amd athlon 64 3700 overclockaðan í 2,6 ghz :8)



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 13. Maí 2006 22:47

viddi skrifaði:uptime á minni vél er núna í nákvæmlega 46 dagar og 6 tímar og ég er að keyra amd athlon 64 3700 overclockaðan í 2,6 ghz :8)

Er hann virkilega svo kraftlaus að það þarf að overclocka?