Sjá hita á diskum í RAID Array?

Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Sjá hita á diskum í RAID Array?

Pósturaf fallen » Mán 08. Maí 2006 23:06

titillinn segir allt
hef ekki séð hitann á diskunum í speedfan né öðru forriti síðan ég setti þá í array


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 286
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 3
Staða: Tengdur

Pósturaf Bassi6 » Þri 09. Maí 2006 23:37

Raid stýringin stiður sennilega ekki S.M.A.R.T gerir það allavega ekki hjá mér (Intel controller)