Fartölvuskjákort


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Fartölvuskjákort

Pósturaf isr » Sun 30. Apr 2006 22:27

Hvernig skjákort er þetta? Intel GMA 900 Grafik, er í Acer fartölvu sem ég var að skoða, hvernig haldið þið að það virki á leiki?




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Sun 30. Apr 2006 22:38

Ekki vel. Fartölvur eru ekki ætlaðar til leikjanota. Annars væri fínt að fá link á vélina




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf isr » Sun 30. Apr 2006 22:45

Bróðir minn býr í Danmörku og var að spá í þessa vél.Acer TravelMate 4072WLMi_XPP
http://www.eu-computer.dk/shop/producti ... BC06%2E075




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 30. Apr 2006 23:22

Þetta er algjört drasl skjákort, reyndar er þetta ekki skjákort, bara skjástýring á móðurborðinu.




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Þri 02. Maí 2006 09:34

þessar intel skjástýringar eru fyrir skrifstofuvinnu

ekki leiki

verslið ykkur bara dell xps1 með 7800gt :p


This monkey's gone to heaven

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 02. Maí 2006 10:17

Vilezhout skrifaði:verslið ykkur bara dell xps1 með 7800gt :p
tilhvers að kaupa sér eitthvað gamaldags drasl þegar þeir eru komnir með 7900gt :)

Annars er Intel með mest seldu skjákortsstýringar í heiminum, miklu stærri heldur en nVidia eða ATI og þetta er ekki algert drasl hjá þeim, bara nánast eingöngu fyrir fyrirtækjamarkað og þeir eru ekki mikið að hafa áhyggjur af 3D eða svoleiðis fancypants dæmi..




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Þri 02. Maí 2006 13:35

Stutturdreki skrifaði:
Vilezhout skrifaði:verslið ykkur bara dell xps1 með 7800gt :p
tilhvers að kaupa sér eitthvað gamaldags drasl þegar þeir eru komnir með 7900gt :)

Annars er Intel með mest seldu skjákortsstýringar í heiminum, miklu stærri heldur en nVidia eða ATI og þetta er ekki algert drasl hjá þeim, bara nánast eingöngu fyrir fyrirtækjamarkað og þeir eru ekki mikið að hafa áhyggjur af 3D eða svoleiðis fancypants dæmi..


nvidia eru nú að fara að hefja markaðsátak í samvinnu við amd um að ná stærri markaðshlutdeild í þessum skrifstofuvélum og að nýta sér þá kosti sem að amd örgjörvar hafa framyfir intel

enn intel selja auðvitað til tölvuframleiðenda tugmilljónir af skjástýringum,örgjörvum og chipsets ( centrino t.d. í fartölvum )

bara spurning hvort að hinn almenni neytandi græði eitthvað á því

gæti hugsanlega dregið úr þeirri hröðu þróun þegar að þessir risar fara í í verð og magnstríð í skjástýringum

kannski verður næsta hp skrifstofuvélin með nforce kubbasetti og amd örgjörva ?


This monkey's gone to heaven


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 02. Maí 2006 19:48

hvað munduð þið segja um x1400 sem skjákort á lappa?
crap eða ok ?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 02. Maí 2006 23:19

Stutturdreki skrifaði:
Vilezhout skrifaði:Annars er Intel með mest seldu skjákortsstýringar í heiminum, miklu stærri heldur en nVidia eða ATI og þetta er ekki algert drasl hjá þeim, bara nánast eingöngu fyrir fyrirtækjamarkað og þeir eru ekki mikið að hafa áhyggjur af 3D eða svoleiðis fancypants dæmi..

Reyndar er gífurlega mikið af venjulegi fólki sem er platað með þessu, sérstaklega í USA... Kaupir nýja $2000 tölvu og ætlar svo að fara að spila nýjustu leikina en þá kveiknar ekki á þeim... þá er bara að kaupa annað skjákort :roll:

Oft er það að fólk veit ekki betur og oft heldur skrifstofufólk að það þurfi 7900GT til að keyra office og photoshop ásættanlega og að þetta sé alltof kraftmikið fyrir leiki.