Tölvur á Ebay


Höfundur
Nafnotenda
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 06. Mar 2006 22:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvur á Ebay

Pósturaf Nafnotenda » Fim 13. Apr 2006 21:53

Er eitthvað vit í því að kaupa sér tölvu á Ebay? Ef maður finnur einhvern sem sendir til Íslands það er að segja, eða bara nota shopusa.

Sá t.d. þessa hérna, 2000$ er ekki nema 150.000kr (u.þ.b.) og þessi tölva á Íslandi myndi kosta miklu meira.

Hljómar mjög vel, kannski aðeins of vel.

Einhver sem veit meira um þetta hérna?

Og, veit ekki hvort þetta er rétti staðurinn til að setja þráðinn á, þannig stjórnendur, þið færið þetta bara ef þetta er á vitlausum stað.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fim 13. Apr 2006 22:00

Mér myndi ekki einu sinni detta í hug að kaupa tölvu á ebay.


Og þú gleymir að reikna tollinn, vsk og flutninga. Samkvæmt http://www.shopusa.is yrði heildarútkoman 221.520
Síðast breytt af SolidFeather á Fim 13. Apr 2006 22:34, breytt samtals 1 sinni.




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Fim 13. Apr 2006 22:27

sama segi ég...




Höfundur
Nafnotenda
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 06. Mar 2006 22:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nafnotenda » Fim 13. Apr 2006 22:30

Af hverju ekki?




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mið 19. Apr 2006 12:43

Því þetta er ekkert góður díll.

Kostar of mikið að transporta þetta heim til íslands. Fyrir utan að ef eitthvað klikkar þarftu að senda það aftur út vegna ábyrgðar og það kostar auka .. ble ble

bara not a good deal.

líka þar sem að dollarinn er orðinn 77KR !!!!