forrit til að lækka hraða á örgjörvar


Höfundur
mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

forrit til að lækka hraða á örgjörvar

Pósturaf mjamja » Lau 31. Des 2005 13:12

veit einhver hvar ég get dl forriti til að minnka hraða á örgjörva og hvaða forrit er best til þess?

einnig haldiði að það sé í lagi að taka viftu af örgjörva sem er 37°C idle. ef ekki, hvað er besta hljóðlausa lausnin?(ekki dýrt)




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: forrit til að lækka hraða á örgjörvar

Pósturaf Veit Ekki » Lau 31. Des 2005 14:01

mjamja skrifaði:veit einhver hvar ég get dl forriti til að minnka hraða á örgjörva og hvaða forrit er best til þess?

einnig haldiði að það sé í lagi að taka viftu af örgjörva sem er 37°C idle. ef ekki, hvað er besta hljóðlausa lausnin?(ekki dýrt)


Þú átt aldrei að taka viftu af örgjörva úr sambandi, það eyðileggur örgjörvann.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Lau 31. Des 2005 14:07

nema að hann sé með biggass passive kælingu måske?