Núna vantar kallinum componeta í smá project , maður gæti sótt partana úr gömlum raftækjum . Hafiði hugmynd hvar maður getur sótt slíka hluti á
höfuðborgarsvæðinu ? Hvíslað var að manni að það væri vesen .
Ég hafði haldið að minna rusl hjá þeim sé = minna vesen . Mér finnst hæpið að maður gæti súað þá ef maður slasar sig á draslinu ,nema maður væri undir lögstafnum titlaður leikmaður .
