Summer Games Done Quick 2015 - 26 júlí - 1 ágúst

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2518
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Summer Games Done Quick 2015 - 26 júlí - 1 ágúst

Pósturaf GullMoli » Sun 26. Júl 2015 23:35

Mynd

Þá er það byrjað! Nokkra daga live stream þar sem speedrunners reyna að sigra helling af leikjum á sem stystum tíma, annaðhvort með eða án glitcha. Virkilega skemmtilegt að fylgjast með þessu.

Aðal síðan: https://gamesdonequick.com

Dagskráin: https://gamesdonequick.com/schedule (tíminn á dagskránni er réttur fyrir okkur)

Twitch link: http://www.twitch.tv/gamesdonequick


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Summer Games Done Quick 2015 - 26 júlí - 1 ágúst

Pósturaf HalistaX » Sun 26. Júl 2015 23:50

Það eru leikir þarna sem ég væri til í að sjá en Twitch er bara alltaf svo hægt hjá mér, sama þó ég sé með stillt í lægstu gæðin. Og að reyna að horfa á gömul vídjó á Twitch? Fuggeddabouwdid...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2518
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Summer Games Done Quick 2015 - 26 júlí - 1 ágúst

Pósturaf GullMoli » Mán 27. Júl 2015 00:00

HalistaX skrifaði:Það eru leikir þarna sem ég væri til í að sjá en Twitch er bara alltaf svo hægt hjá mér, sama þó ég sé með stillt í lægstu gæðin. Og að reyna að horfa á gömul vídjó á Twitch? Fuggeddabouwdid...


Ég hef reyndar stundum lent í því að videoið hiksti öðru hverju þegar ég hef verið að horfa á þetta ef ég er með stillinguna á "high" eða "source". Núna er ég að horfa á þetta í high og það virkar mjög fínt.

Sjálfur er ég hjá Hringdu, hvað með þig?


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Summer Games Done Quick 2015 - 26 júlí - 1 ágúst

Pósturaf HalistaX » Mán 27. Júl 2015 01:03

GullMoli skrifaði:
HalistaX skrifaði:Það eru leikir þarna sem ég væri til í að sjá en Twitch er bara alltaf svo hægt hjá mér, sama þó ég sé með stillt í lægstu gæðin. Og að reyna að horfa á gömul vídjó á Twitch? Fuggeddabouwdid...


Ég hef reyndar stundum lent í því að videoið hiksti öðru hverju þegar ég hef verið að horfa á þetta ef ég er með stillinguna á "high" eða "source". Núna er ég að horfa á þetta í high og það virkar mjög fínt.

Sjálfur er ég hjá Hringdu, hvað með þig?

Ekki svo gott hjá mér, er hjá Gagnaveitu Suðurlands, eitthvað ADSL'ish net. Er ekkert inní svona net dóti þannig að ég veit ekkert um það en þetta virkar svona eins og svona 8-12mb tenging.

Thing is, ég næ bara fínu sambandi við flest allt annað, get spilað youtube vídjó í 1080p og allt en Twitch er eiginlega eina síðan sem er með leiðindi.

Móg um mig, mér lýst vel á að þú hafir skellt þessu hérna inná, ég hafði ekki grænann um þetta :happy


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Summer Games Done Quick 2015 - 26 júlí - 1 ágúst

Pósturaf capteinninn » Mán 27. Júl 2015 01:42

Hot damn, bæði SGDQ og Wild Card í TI5 á sama tíma.

Verð bara á Twitch næstu vikurnar



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2518
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Summer Games Done Quick 2015 - 26 júlí - 1 ágúst

Pósturaf GullMoli » Mán 27. Júl 2015 19:24

Super Monkey Ball Deluxe kl 22:06 í kvöld! Síðustu skipti hefur þetta alltaf verið nett ruglað run :)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Summer Games Done Quick 2015 - 26 júlí - 1 ágúst

Pósturaf zedro » Þri 28. Júl 2015 01:42

Neiiiii! Tetris fraus!!! Er búinn að vera horfa á high í 2klst án vandræða.

En vá hvað þessi Tetris gaura eru klikkaðir!


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2518
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Summer Games Done Quick 2015 - 26 júlí - 1 ágúst

Pósturaf GullMoli » Þri 28. Júl 2015 19:45

zedro skrifaði:Neiiiii! Tetris fraus!!! Er búinn að vera horfa á high í 2klst án vandræða.

En vá hvað þessi Tetris gaura eru klikkaðir!


Já, Tetris í Awesome Games Done Quick í Janúar var algjört rugl, eflaust eitt af því besta á því eventi.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"