Batteríið í símanum allt í einu "ónítt" **Komið í lag

Allt utan efnis

Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Batteríið í símanum allt í einu "ónítt" **Komið í lag

Pósturaf littli-Jake » Fim 29. Jan 2015 08:00

Er með Iphone 3gs. Gamalt grey en gerir það sem ég ætlast til að síminn minn geri svo ég hef ekki séð ástæðu til að uppfæra fyrr en hann gefur upp öndina eða brotnar.

Fyrir nokkrum dögum varð hann alveg straumlaus hjá mér svo að ég hendi honum í hleðslu. Eftir þetta er batterys endingin gjörsamlega vonlaus. Gerði test á þessu í nótt. Tók hann úr hleðslu um 11 í gærkvöldi og þegar vekjaraklukkan vaktui mig í morgun rúmlega 7 var hann í 52%. Næstum helmingurinn farinn á um 8 tímum þar sem síminn var ekki snertur.

Verð ég bara að fara að sætta mig við að kaupa mér nýjan síma eða get ég gert eitthvað til að hressa upp á draslið?
Síðast breytt af littli-Jake á Þri 03. Feb 2015 21:15, breytt samtals 1 sinni.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2846
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 546
Staða: Ótengdur

Re: Batteríið í símanum allt í einu "ónítt"

Pósturaf Moldvarpan » Fim 29. Jan 2015 08:56

Kaupa nýtt batterí? Það er ódýrara en nýr sími.

Svo þegar batteríin eru byrjuð að vera eh slöpp, þá munar rosalega um að slökkva á WiFi, sérstaklega eins og á nóttunum þar sem þú ert væntanlega ekki að nota WiFi.




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Batteríið í símanum allt í einu "ónítt"

Pósturaf littli-Jake » Fim 29. Jan 2015 09:30

ráterinn fór í gólfið fyrir svona 2 mánuðum og síðan þá hefur ekki verið neitt wi-fi heima.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3614
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Batteríið í símanum allt í einu "ónítt"

Pósturaf dori » Fim 29. Jan 2015 09:45

Þú vilt væntanlega tékka á iFixit leiðbeiningunum fyrir þetta. Nýtt batterí kostar ekki mikið en þú þarft náttúrulega mikla natni til að skemma ekkert.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2846
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 546
Staða: Ótengdur

Re: Batteríið í símanum allt í einu "ónítt"

Pósturaf Moldvarpan » Fim 29. Jan 2015 09:46

Þótt það sé ekki WiFi til staðar, þá er síminn samt að nota orku ef þú hefur ekki Disable-að WiFi í símanum sjálfum :)

Getur fengið nýtt batterí fyrir um 10dollara ef þú vilt reyna blása lífi í símann.
http://www.amazon.com/Apple-Iphone-3gs-Replacement-Battery/dp/B004HJSECG



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6853
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Batteríið í símanum allt í einu "ónítt"

Pósturaf Viktor » Fim 29. Jan 2015 14:27



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Batteríið í símanum allt í einu "ónítt"

Pósturaf lukkuláki » Þri 03. Feb 2015 20:56

Ég á iPhone 3GS hvítan sem ég er ekkert að nota það er alveg fínt batterýið í honum eftir því sem ég best veit það heldur sér allavega í nokkra daga á standby. Ef þú vilt hann sendu mér þá PM.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Batteríið í símanum allt í einu "ónítt"

Pósturaf littli-Jake » Þri 03. Feb 2015 21:15

lukkuláki skrifaði:Ég á iPhone 3GS hvítan sem ég er ekkert að nota það er alveg fínt batterýið í honum eftir því sem ég best veit það heldur sér allavega í nokkra daga á standby. Ef þú vilt hann sendu mér þá PM.


Fallega boðið en þetta er komið í lag hjá mér. Held að ég viti hvað "vandamálið" var. Netinneygnin mín var búinn og síminn hefur verið að reyna að senda snaps en ekki getað það. Allavega er hann farinn að haga sér eðlilega núna.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Batteríið í símanum allt í einu "ónítt" **Komið í lag

Pósturaf lukkuláki » Þri 03. Feb 2015 21:34

OK hann fer mjög ódýrt ef einhver hefur áhuga, allavega fínn sem tónlistarspilari. PM me fyrir samningaviðræður :)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.