Sennheiser HD598 Skrítið hljóð?


Höfundur
Moquai
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Sennheiser HD598 Skrítið hljóð?

Pósturaf Moquai » Mán 04. Feb 2013 19:24

Er með Sennheiser HD598 sem ég er búinn að eiga kannski í svona ár núna.
Mynd
Hef tekið eftir sumum hljóðum sem koma þegar ég er t.d. að spila youtube myndbönd eða eitthvað slíkt.
Ef ég reyni að koma með lýsingu á hljóðinu þá er þetta eins og svona þegar þú ert með bassabox í bíl eða eitthvað og það er ekki alveg að höndla bassann og það kemur svona truflað thump hljóð?
Veit eiginlega ekki hvernig ég á að lýsa þessu.

Er búinn að reyna útiloka að þetta sé ekki bara hljóðkortið með því að tengja þetta í móðurborðið en fæ sömu niðurstöður.

Any tips?

Edit : Þessar truflanir koma alltaf þegar ég fæ t.d. message á facebook.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD598 Skrítið hljóð?

Pósturaf GuðjónR » Mán 04. Feb 2013 19:44

Prófaðu þau í öðrum græjum, er sjálfur með svona og þau eru með perfect hljóm.
Ef þau eru "rifin" í öðrum græjum þá hljómar þetta eins og þú sért búinn að sprengja þau.




Höfundur
Moquai
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD598 Skrítið hljóð?

Pósturaf Moquai » Mán 04. Feb 2013 19:52

GuðjónR skrifaði:Prófaðu þau í öðrum græjum, er sjálfur með svona og þau eru með perfect hljóm.
Ef þau eru "rifin" í öðrum græjum þá hljómar þetta eins og þú sért búinn að sprengja þau.


Ef þau eru sprungin eru þau þá ekki lengur í ábyrgð?

Finnst frekar leiðinlegt að eyða 40þ í heyrnartól og svo springa þau.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

Squinchy
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 54
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD598 Skrítið hljóð?

Pósturaf Squinchy » Mán 04. Feb 2013 20:42

kíkja með þau í umboðið og fá að tengja þetta við headphone ampinn sem þeir hafa þarna

Hvernig hljóðkort ertu að nota til að keyra þessi?


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS


Höfundur
Moquai
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD598 Skrítið hljóð?

Pósturaf Moquai » Mán 04. Feb 2013 20:54

Squinchy skrifaði:kíkja með þau í umboðið og fá að tengja þetta við headphone ampinn sem þeir hafa þarna

Hvernig hljóðkort ertu að nota til að keyra þessi?


Er með Asus Xonar DG. Þetta fer líka í rugl þegar ég er með þetta tengt í móðurborðið.

Hverjir eru með Sennheiser umboðið?


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD598 Skrítið hljóð?

Pósturaf worghal » Mán 04. Feb 2013 20:56

Moquai skrifaði:
Squinchy skrifaði:kíkja með þau í umboðið og fá að tengja þetta við headphone ampinn sem þeir hafa þarna

Hvernig hljóðkort ertu að nota til að keyra þessi?


Er með Asus Xonar DG. Þetta fer líka í rugl þegar ég er með þetta tengt í móðurborðið.

Hverjir eru með Sennheiser umboðið?

Pfaff á grensásvegi eru með umboðið.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD598 Skrítið hljóð?

Pósturaf Garri » Mán 04. Feb 2013 21:04

Vill bara benda ykkur á að innbyggðu hljóðkortin eru algjört drasl ennþá. Ég vissi þetta ekki fyrr en ég keypti eldgömul Soundblaster hljóðkort hér á Vaktinni og skipti þeim út. Hljóðgæðin á sumum borðum (eins og Asus) eru samt betri en önnur.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD598 Skrítið hljóð?

Pósturaf GuðjónR » Mán 04. Feb 2013 22:57

Moquai skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Prófaðu þau í öðrum græjum, er sjálfur með svona og þau eru með perfect hljóm.
Ef þau eru "rifin" í öðrum græjum þá hljómar þetta eins og þú sért búinn að sprengja þau.


Ef þau eru sprungin eru þau þá ekki lengur í ábyrgð?

Finnst frekar leiðinlegt að eyða 40þ í heyrnartól og svo springa þau.


Ef þau eru sprungin þá stafar það líklega af því að þú hefur keyrt þau yfir þolmörkin og ábyrgðin tekur væntanlega ekki í gildi.
En þetta eru dýrar græjur og hugsanlega er ódýrara að laga þau en kaupa ný. Held að http://www.pfaff.is sé umboðsaðili.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD598 Skrítið hljóð?

Pósturaf Klaufi » Mán 04. Feb 2013 23:02

Dósirnar í þetta kostuðu rúmlega 2k þegar ég keypti þær í mín 595, þannig að þetta er ekki stórt fjárhagslegt tjón ef þú getur hent þeim í sjálfur..

Fékk þær upplýsingar að það voru sömu dósir í 515, 555 og 595.


Mynd


Höfundur
Moquai
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD598 Skrítið hljóð?

Pósturaf Moquai » Þri 05. Feb 2013 17:33

Fór með þetta til þeirra en þeir fundu ekkert.

Datt í hug að þetta gæti verið millistykkið 6.5mm -> 3.5mm


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD598 Skrítið hljóð?

Pósturaf upg8 » Þri 05. Feb 2013 17:53

Ef þú prófar að horfa á DVD disk með góðu hljóði, kemur þetta líka þá?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"