
Hef tekið eftir sumum hljóðum sem koma þegar ég er t.d. að spila youtube myndbönd eða eitthvað slíkt.
Ef ég reyni að koma með lýsingu á hljóðinu þá er þetta eins og svona þegar þú ert með bassabox í bíl eða eitthvað og það er ekki alveg að höndla bassann og það kemur svona truflað thump hljóð?
Veit eiginlega ekki hvernig ég á að lýsa þessu.
Er búinn að reyna útiloka að þetta sé ekki bara hljóðkortið með því að tengja þetta í móðurborðið en fæ sömu niðurstöður.
Any tips?
Edit : Þessar truflanir koma alltaf þegar ég fæ t.d. message á facebook.