Leiðinlegt Diskadrif
-
Prentarakallinn
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 414
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Leiðinlegt Diskadrif
Oki ég er með diskadrif sem varð nýlega mjög leiðinlet og hætti að lesa diska (bara DVD og leiki ekki CD og diska með forritum) og botna ekkert í því afhverju hann les bara suma diska. 
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz
Re: Leiðinlegt Diskadrif
Bara hugmynd. Getur verið að diskarnir séu misþykkir?
Þá nær hann ekki lengur að lesa af þeim þynnri. Sama vandamál og er oft í PS2.
Þá nær hann ekki lengur að lesa af þeim þynnri. Sama vandamál og er oft í PS2.
-
Prentarakallinn
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 414
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: Leiðinlegt Diskadrif
myndi halda að CD diskar væru þinnri en dvd og leikja diskar 

TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz
-
Prentarakallinn
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 414
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: Leiðinlegt Diskadrif
Já og það er eins og tölvan byrji að lesa diskinn og gefist svo bara upp
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz
-
Prentarakallinn
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 414
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: Leiðinlegt Diskadrif
Lét annað diskadrif í og það les alla diska þannig það er bara eithvað að hinu, fer bara og skila því eftir helgi
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz