Reyna tengja 2 skjái


Höfundur
aaxxxkk
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 26. Feb 2012 13:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Reyna tengja 2 skjái

Pósturaf aaxxxkk » Þri 15. Maí 2012 17:12

Ég er með dell borðt-lvu einhverja og tengin aftaná henni eru svona :

Mynd http://imageshack.us/photo/my-images/44 ... 94155.jpg/ fékk ekki img dótið til að virka þannig hér er bara imageshack linkurinn

Það kemur bara error þegar ég reyni að nota vga tengið sama hvort hinn skjárinn sé tengdur í dvi tengið eða ekki ?

Ég er með svona splitter snúru í dvi tenginu ég á bara 1 snúru samt þannig ég get ekki prufað að tengja hinn við það líka.

Vitiði ef ég kaupi aðra dvi snúru og tengi þá saman í splitterinn get ég þá extendað skjáina eða duplicate-ast þeir bara ?



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2296
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Reyna tengja 2 skjái

Pósturaf kizi86 » Þri 15. Maí 2012 17:37

er auka header á skjákortinu sjálfu til að setja VGA tengi á kortið? ættir að athuga það.. ?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reyna tengja 2 skjái

Pósturaf Benzmann » Þri 15. Maí 2012 19:17

tjahh, on-board skjákortið er að öllum ólíkindum óvirkt víst þú ert með annað kort þarna, sum borð styðja að vera með það í notkun+ auka skjákort, en í mjög fáum tilfellum,

ættir að skoða þann valmöguleika á því að kaupa þér nýtt skjákort með 2ur útgöngum

annars geturu prófað að virkja onboard skjákortið í BIOSnum, og checkað á þessu hvort það styðji þetta, átt eftir að sjá ýmis vandræði fljótlega ef það virkar ekki. svo geturu alltaf breytt því svo aftur til baka


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Höfundur
aaxxxkk
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 26. Feb 2012 13:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Reyna tengja 2 skjái

Pósturaf aaxxxkk » Þri 15. Maí 2012 19:40

keypti aðra vga snúru plöggaði í splitterinn og whalla , virkar eins og í sögu , takk samt :)