Hvor af þessum 2 örgjörfum er betri?


Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Hvor af þessum 2 örgjörfum er betri?

Pósturaf Varasalvi » Mið 28. Des 2011 14:28

Ég er með i5-760 í tölvunni hjá mér, þessi hérna er http://tolvutek.is/vara/am3-phenom-ii-x ... rvi-retail er með 6 cores en er samt ódýrari.

Svo hvor er betri?

Önnur spurning, hvaða örgjörfi væri gott upgrade frá i5-760?




ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvor af þessum 2 örgjörfum er betri?

Pósturaf ScareCrow » Mið 28. Des 2011 14:49

Hvað ertu að spá í að uppfæra? Móðurborð líka? fara í 1155 socket?


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |

Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Hvor af þessum 2 örgjörfum er betri?

Pósturaf Senko » Mið 28. Des 2011 14:50

http://www.anandtech.com/bench/Product/191?vs=147
Gaf mér nú ekki meira en 10 sek til að líta á þetta en virðist vera i5 960 er betri í leiki, X6 1055T örlítið betri í general apps / program sem geta keyrt alla 6 cores.

The go to CPU eins og er, er i5 2500K (venjulega yfirklukkaður 4.2+ GHz for daily use)
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1976
ódyrastur í tölvutækni as per vaktin.is




Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvor af þessum 2 örgjörfum er betri?

Pósturaf Varasalvi » Mið 28. Des 2011 15:37

ScareCrow skrifaði:Hvað ertu að spá í að uppfæra? Móðurborð líka? fara í 1155 socket?


Ég þekki ekki sockets, en ég mundi uppfæra móðurborðið eins og hentar. Hvaða væri góð uppfærsla fyrir average joe?

Ég myndi líklegast skoða yfirklukk. i5-760 hjá mér er yfirklukkaður í 4.00ghz.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvor af þessum 2 örgjörfum er betri?

Pósturaf worghal » Mið 28. Des 2011 16:11

Varasalvi skrifaði:
ScareCrow skrifaði:Hvað ertu að spá í að uppfæra? Móðurborð líka? fara í 1155 socket?


Ég þekki ekki sockets, en ég mundi uppfæra móðurborðið eins og hentar. Hvaða væri góð uppfærsla fyrir average joe?

Ég myndi líklegast skoða yfirklukk. i5-760 hjá mér er yfirklukkaður í 4.00ghz.

fyrir avarage joe væri 2500k mjög gott svona til framtíðar :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvor af þessum 2 örgjörfum er betri?

Pósturaf mercury » Mið 28. Des 2011 17:16

2500k er klárlega besti kosturinn þegar kemur að performance / price ratio.




Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvor af þessum 2 örgjörfum er betri?

Pósturaf Varasalvi » Mið 28. Des 2011 17:59

worghal skrifaði:
Varasalvi skrifaði:
ScareCrow skrifaði:Hvað ertu að spá í að uppfæra? Móðurborð líka? fara í 1155 socket?


Ég þekki ekki sockets, en ég mundi uppfæra móðurborðið eins og hentar. Hvaða væri góð uppfærsla fyrir average joe?

Ég myndi líklegast skoða yfirklukk. i5-760 hjá mér er yfirklukkaður í 4.00ghz.

fyrir avarage joe væri 2500k mjög gott svona til framtíðar :)


Hann er á svipuðu verði og sá sem ég er með núna, er munur á performance það mikill að það borgi sig? (Með yfirklukk)

Hann ætti þá væntanlega að passa í móðurborðið mitt, fyrst þeir eru svipaðir, er það ekki?



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvor af þessum 2 örgjörfum er betri?

Pósturaf Magneto » Mið 28. Des 2011 18:06

Varasalvi skrifaði:
worghal skrifaði:
Varasalvi skrifaði:
ScareCrow skrifaði:Hvað ertu að spá í að uppfæra? Móðurborð líka? fara í 1155 socket?


Ég þekki ekki sockets, en ég mundi uppfæra móðurborðið eins og hentar. Hvaða væri góð uppfærsla fyrir average joe?

Ég myndi líklegast skoða yfirklukk. i5-760 hjá mér er yfirklukkaður í 4.00ghz.

fyrir avarage joe væri 2500k mjög gott svona til framtíðar :)


Hann er á svipuðu verði og sá sem ég er með núna, er munur á performance það mikill að það borgi sig? (Með yfirklukk)

Hann ætti þá væntanlega að passa í móðurborðið mitt, fyrst þeir eru svipaðir, er það ekki?

nei hann passar ekki í móðurborðið þitt, þú þarft að fá þér 1155 móðurborð ef þú ætlar í 2500K :happy




ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvor af þessum 2 örgjörfum er betri?

Pósturaf ScareCrow » Mið 28. Des 2011 19:55

Eins og Magneto segir, þá þarftu að fara í 1155 socket móðurborð til þess að 2500k passi í, enda mun nýrri,flottari og betri lína og mæli með þessu allan daginn, er sjálfur með 2500k og ekki yfirklukkaður, er t.d. að taka BF3 í ultra á 64manna server nonlagg, en skjákortið á auðvitað stóran hlut í því. Ég er mjög sáttur með þetta allavegna, fáðu þér bara aftermarket kælingu vegna þess að orginal 2500k kælingin er mjööög hávær.


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4356
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Hvor af þessum 2 örgjörfum er betri?

Pósturaf chaplin » Mið 28. Des 2011 19:58

Haltu þig bara við örgjörvan sem þú ert með núna, kannski yfirklukkar hann ef þú nennir því en annars er skjákortið þitt alltaf eftir að vera flöskuhálsinn fyrir þig ef þú ert með i5 örgjörva. Græðir ekkert á því að skipta um örgjörva nema þú fáir þér 1-2 skjákort í viðbót og þurfir nauðsynlega að ná 5 GHz í yfirklukkun.

Just sayin..




Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvor af þessum 2 örgjörfum er betri?

Pósturaf Varasalvi » Fim 29. Des 2011 14:03

Hæ.

Þakka öllum fyrir hjálpina!

Einnig var skemmtilegt að fá PM frá fólki sem vildi kaupa örgjörfann minn :)
Hann er ekki til sölu eins og er, þar sem ég er ekki alveg ákveðinn hvort ég sé að fara uppfæra strax.

Takk aftur og bæbæ :D