Það eru svona leiðinlegar rendur sem skipta niður skjánnum á tveimur stöðum. Er einhver sem kannast við þetta vandamál? Þetta er stundum ekki þegar að ég er að kveikja fyrst á tölvunni en ef að skjárinn fer á standby þá kemur þetta alveg um leið og það kviknar aftur.
