Bottleneck


Höfundur
krizzikagl
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Bottleneck

Pósturaf krizzikagl » Fim 07. Apr 2011 20:31

Sælir Félagar.

Ég var um helgina að versla mér Móðurborð,Vinnsluminni og Örgjörva.
En pointið er, ég var að horfa á myndband um "bottlenecks " á Youtube og varð þá örlítið smeikur um þetta fyrirbæri að gerast hjá mér, þar sem ég nú bara með Sparkle GTS 250.

Og spurning mín er sú, ætli þetta verði vandamál hjá mér ? (en bara svona uppá grínið, þá er ég að fara uppfæra skjákortið næstu eða þarnæstu mánaðarmót :) )



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck

Pósturaf dori » Fim 07. Apr 2011 22:19

Í hvað ertu að nota tölvuna?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck

Pósturaf MatroX » Fim 07. Apr 2011 23:07

æji þetta er eitthvað svo óþarfa þráður.

þú þarft engar áhyggjur að hafa.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck

Pósturaf Eiiki » Fim 07. Apr 2011 23:11

Þetta er mjög flott setup :)
Eina er kannski að betrumbæta skjákortið ef þú ert í eitthvað hardcore gaming. Svo þarftu stærra vinnsluminni ef þú ert í mikilli mynd- eða hljóðvinnslu en þetta setup er mjög flott og þarft engar áhyggjur að hafa myndi ég halda. :happy


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck

Pósturaf Bioeight » Fös 08. Apr 2011 00:33

Ég sló inn "bottlenecks" á youtube.com og fékk The Bottlenecks. Það er rétt hjá þér að hafa áhyggjur, ég fékk hroll meira að segja.

Mjög flott móðurborð og örgjörvi hinsvegar :)


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


KristinnK
Gúrú
Póstar: 590
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck

Pósturaf KristinnK » Fös 08. Apr 2011 04:15

Ja, í leikjaspilun er skjákortið nær alltaf hinn takmarkandi þáttur, sérstaklega með svona flottann örgjörva. En GTS 250 er ekki beinlínis lélegt skjákort, þótt það sé ekki lengur það nýjasta. Nema þú viljir spila nýjustu leikina með grafíkina bókstaflega í botni þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur af einhverju bottle-neck.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck

Pósturaf Krisseh » Fös 08. Apr 2011 06:28

Varstu búinn að pæla eitthvað á milli ASUS P8P67-M PRO MATX og ASUS P8P67 ATX?


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium


Höfundur
krizzikagl
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck

Pósturaf krizzikagl » Fös 08. Apr 2011 07:27

neeeiiii, hver er munurinn ? :?




Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck

Pósturaf Krisseh » Fös 08. Apr 2011 10:42

krizzikagl skrifaði:neeeiiii, hver er munurinn ? :?


ASUS P8P67-M PRO MATX http://www.asus.com/product.aspx?P_ID=iT2FJPCMOGBHClu4
Líklega fleiri tengimöguleikar

ASUS P8P67 ATX http://www.asus.com/product.aspx?P_ID=Qx3PdnZI9Pq9BcIU
Miklu meiri "Overclocking Features"

Ég hefði valið annað hvort ASUS Sabertooth P67 / ASUS P8P67 Pro/Deluxe eða Gigabyte P67A-UD4[<--- love it]
þar sem það kostar bara 5.000 Kr - 10.000 Kr meir sem er mun hentugara fyrir 2500K sem þú valdir, Overclock features through the roof..


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium


Höfundur
krizzikagl
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck

Pósturaf krizzikagl » Fös 08. Apr 2011 12:32

veit ekki alveeeg sko, kominn vika síðan ég pantaði frá buy.is og er búin að borga, en fæ þetta allt í næstu viku. Er eitthvað agalegt vesen með MATX borðið ? :?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck

Pósturaf SolidFeather » Fös 08. Apr 2011 14:25

Það er ekkert að því.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Bottleneck

Pósturaf JohnnyX » Fös 08. Apr 2011 14:34

MatroX skrifaði:æji þetta er eitthvað svo óþarfa þráður.

þú þarft engar áhyggjur að hafa.


Engan veginn óþarfur ef hann er ekki fróður á þessu sviði.

Annars myndi ég uppfæra skjákortið ef að þú ert í einhverjum harðkjarna leikjum.