Má setja HDD á hliðina?


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Má setja HDD á hliðina?

Pósturaf zdndz » Mið 26. Jan 2011 10:31

Er í lagi að hafa harða diska (HDD) á hliðinni í tölvunni, sem sagt ekki liggjandi flatir heldur uppá rönd?


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Má setja HDD á hliðina?

Pósturaf AntiTrust » Mið 26. Jan 2011 10:33

Já, allt í góðu.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Má setja HDD á hliðina?

Pósturaf Frost » Mið 26. Jan 2011 10:39

Jább sá svo á eitthverju video-i fyrir löngu þar sem var talað um að það mætti ekki hafa þá á hliðinni, er það eitthvað líklegt?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Má setja HDD á hliðina?

Pósturaf Black » Mið 26. Jan 2011 10:44

allavega er flakkarinn minn gerður þannig að harðadiskurinn er á hlið, efast um að það væri svoleiðis ef það mætti ekki :japsmile


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Má setja HDD á hliðina?

Pósturaf Benzmann » Mið 26. Jan 2011 11:54

það er ok að hafa þá á hliðinni


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Má setja HDD á hliðina?

Pósturaf BjarniTS » Mið 26. Jan 2011 13:48

Mín regla er sú samt að vera ekki að hreyfa diskinn mikið á meðan hann er í gangi, þar er að segja að vera ekki að velta honum um.


Nörd

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Má setja HDD á hliðina?

Pósturaf Frost » Mið 26. Jan 2011 14:12

BjarniTS skrifaði:Mín regla er sú samt að vera ekki að hreyfa diskinn mikið á meðan hann er í gangi, þar er að segja að vera ekki að velta honum um.


Mjög góð regla er það ;)


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Má setja HDD á hliðina?

Pósturaf gardar » Mið 26. Jan 2011 14:16

BjarniTS skrifaði:Mín regla er sú samt að vera ekki að hreyfa diskinn mikið á meðan hann er í gangi, þar er að segja að vera ekki að velta honum um.



Hvernig notar þú ferðatölvur?



Skjámynd

Raidmax
</Snillingur>
Póstar: 1011
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Má setja HDD á hliðina?

Pósturaf Raidmax » Mið 26. Jan 2011 14:25

gardar skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Mín regla er sú samt að vera ekki að hreyfa diskinn mikið á meðan hann er í gangi, þar er að segja að vera ekki að velta honum um.



Hvernig notar þú ferðatölvur?


hann er væntanlega skrúfaður fastur



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Má setja HDD á hliðina?

Pósturaf snaeji » Mið 26. Jan 2011 14:30

"Old hard drives always had specific requirements for mounting while most modern hard drives can be mounted in any orientation. Some modern hard drives still have mounting restrictions; the only way to be sure is to read the documentation that comes with the drive or contact the manufacturer directly and ask. Restrictions may be model specific so be sure you know the exact model number of your drive. A common misconception is that it is always safe to mount the circuit board side up, this is not the case. When in doubt, look it up.


Það er misjafnt eftir týpum... Flestir diskar styðja það en það getur dregið úr líftíma ákveðna diska...




B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Má setja HDD á hliðina?

Pósturaf B.Ingimarsson » Mið 26. Jan 2011 14:31

já það má, til dæmis eru flestar gamlar tölvur með þannig



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Má setja HDD á hliðina?

Pósturaf Gunnar » Mið 26. Jan 2011 14:38

B.Ingimarsson skrifaði:já það má, til dæmis eru flestar gamlar tölvur með þannig

Mikið af gömlum hlutum eru hættulegir, fer illa með hluti og geta verið skaðlegir mönnum... svo að gamlar tölvu geta haft vond áhrif á harða diska. (þótt ég hafi ekki hugmynd um það)
t.d. var notað mikið af "Asbestos" í byggingariðnaði þar sem það var hljóðeinangrandi og hélt hita en svo kom í ljós seinna að það var mjög krabbameinsvalandi. ;)
http://en.wikipedia.org/wiki/Asbestos



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Má setja HDD á hliðina?

Pósturaf BjarniTS » Mið 26. Jan 2011 14:44

gardar skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Mín regla er sú samt að vera ekki að hreyfa diskinn mikið á meðan hann er í gangi, þar er að segja að vera ekki að velta honum um.



Hvernig notar þú ferðatölvur?


Hljómar kannski eitthvað anslega en ég reyni að fara bara varlega með ferðatölvur og er ekki að hvolfa þeim eða leika mér mikið með þær.
Reyni að hafa þær bara helst eins stöðugar og ég get.

Fer vel með hlutina mína.


Nörd

Skjámynd

Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: Má setja HDD á hliðina?

Pósturaf Dormaster » Mið 26. Jan 2011 14:48

BjarniTS skrifaði:
gardar skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Mín regla er sú samt að vera ekki að hreyfa diskinn mikið á meðan hann er í gangi, þar er að segja að vera ekki að velta honum um.



Hvernig notar þú ferðatölvur?


Hljómar kannski eitthvað anslega en ég reyni að fara bara varlega með ferðatölvur og er ekki að hvolfa þeim eða leika mér mikið með þær.
Reyni að hafa þær bara helst eins stöðugar og ég get.

Fer vel með hlutina mína.

=D> =D> =D>
fer ótrúlega mikið í taugarnar á mér þegar ég sé fólk með flottar fartölvur eða eih dót og fer ótrúlega illa með dótið sitt
-sorry með off topic


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Má setja HDD á hliðina?

Pósturaf BjarniTS » Mið 26. Jan 2011 14:56

Dormaster skrifaði:
BjarniTS skrifaði:
gardar skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Mín regla er sú samt að vera ekki að hreyfa diskinn mikið á meðan hann er í gangi, þar er að segja að vera ekki að velta honum um.



Hvernig notar þú ferðatölvur?


Hljómar kannski eitthvað anslega en ég reyni að fara bara varlega með ferðatölvur og er ekki að hvolfa þeim eða leika mér mikið með þær.
Reyni að hafa þær bara helst eins stöðugar og ég get.

Fer vel með hlutina mína.

=D> =D> =D>
fer ótrúlega mikið í taugarnar á mér þegar ég sé fólk með flottar fartölvur eða eih dót og fer ótrúlega illa með dótið sitt
-sorry með off topic


x2

Veit um eina góða sem að færir alltaf tölvuna sína um stað með að grípa þéttingsfast með lófanum efst á skjánum , og það þarf ekki að koma neinum á óvart að skjálamirnar á þeirri vél eru brotnar.


Nörd

Skjámynd

Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: Má setja HDD á hliðina?

Pósturaf Dormaster » Mið 26. Jan 2011 15:31

BjarniTS skrifaði:
Dormaster skrifaði:
BjarniTS skrifaði:
gardar skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Mín regla er sú samt að vera ekki að hreyfa diskinn mikið á meðan hann er í gangi, þar er að segja að vera ekki að velta honum um.



Hvernig notar þú ferðatölvur?


Hljómar kannski eitthvað anslega en ég reyni að fara bara varlega með ferðatölvur og er ekki að hvolfa þeim eða leika mér mikið með þær.
Reyni að hafa þær bara helst eins stöðugar og ég get.

Fer vel með hlutina mína.

=D> =D> =D>
fer ótrúlega mikið í taugarnar á mér þegar ég sé fólk með flottar fartölvur eða eih dót og fer ótrúlega illa með dótið sitt
-sorry með off topic


x2

Veit um eina góða sem að færir alltaf tölvuna sína um stað með að grípa þéttingsfast með lófanum efst á skjánum , og það þarf ekki að koma neinum á óvart að skjálamirnar á þeirri vél eru brotnar.


vinur minn lætur alltaf tölvunna í skólatöskuna sína ef han ætlar að fara með hana í skólann og hann hendir svoaalltaf skólatöskunni sinni af sér þegar hann kemur.


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur


B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Má setja HDD á hliðina?

Pósturaf B.Ingimarsson » Mið 26. Jan 2011 15:35

Gunnar skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:já það má, til dæmis eru flestar gamlar tölvur með þannig

Mikið af gömlum hlutum eru hættulegir, fer illa með hluti og geta verið skaðlegir mönnum... svo að gamlar tölvu geta haft vond áhrif á harða diska. (þótt ég hafi ekki hugmynd um það)
t.d. var notað mikið af "Asbestos" í byggingariðnaði þar sem það var hljóðeinangrandi og hélt hita en svo kom í ljós seinna að það var mjög krabbameinsvalandi. ;)
http://en.wikipedia.org/wiki/Asbestos

ég er nú kannski meira að tala um 5-10 ára tölvur



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Má setja HDD á hliðina?

Pósturaf bulldog » Mið 26. Jan 2011 17:09

Raidmax skrifaði:
gardar skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Mín regla er sú samt að vera ekki að hreyfa diskinn mikið á meðan hann er í gangi, þar er að segja að vera ekki að velta honum um.



Hvernig notar þú ferðatölvur?


hann er væntanlega skrúfaður fastur


haha good point :sleezyjoe




Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Má setja HDD á hliðina?

Pósturaf zdndz » Mið 26. Jan 2011 21:05

takk fyrir svörin strákar, haldiði að það sé ekki líka alveg í lagi með aflgjafann að snúa á hlið eða hvolfi?


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Má setja HDD á hliðina?

Pósturaf rapport » Mið 26. Jan 2011 21:18

zdndz skrifaði:takk fyrir svörin strákar, haldiði að það sé ekki líka alveg í lagi með aflgjafann að snúa á hlið eða hvolfi?


Bara spurning um að hann fái nóg loft til að kæla sig...




Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Má setja HDD á hliðina?

Pósturaf zdndz » Mið 26. Jan 2011 21:49

rapport skrifaði:
zdndz skrifaði:takk fyrir svörin strákar, haldiði að það sé ekki líka alveg í lagi með aflgjafann að snúa á hlið eða hvolfi?


Bara spurning um að hann fái nóg loft til að kæla sig...


já einmitt


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Má setja HDD á hliðina?

Pósturaf noizer » Mið 26. Jan 2011 22:14

Allir mínir diskar á hliðinni allavega