hvur fjandinn, no signal á skjánum

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

hvur fjandinn, no signal á skjánum

Pósturaf oskar9 » Mið 22. Sep 2010 16:17

þannig er mál með vexti að ég verslaði mér íhluti og pússlaði því saman í dag svo þegar ég ætla að boota upp tölvunni þá kemur no signal á skjáinn, er með HD 5850, bæði 6pin tengin eru tengd, kortið er fast í raufinni, 8 pin tengið á móbóinu er tengt, vifturnar á skjákortinu snúast og allt það en fæ ekkert á skjáinn.

Takk fyrir


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvur fjandinn, no signal á skjánum

Pósturaf biturk » Mið 22. Sep 2010 16:31

prufaðu að tengja skjáinn í öll tengi á skjákortunum, ætti að koma mynd í eitthvert þeirra


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: hvur fjandinn, no signal á skjánum

Pósturaf oskar9 » Mið 22. Sep 2010 18:41

biturk skrifaði:prufaðu að tengja skjáinn í öll tengi á skjákortunum, ætti að koma mynd í eitthvert þeirra



er búinn að plugga í bæði Digital tenginn og ekkert gerist, þarf ég líka að prófa HMDI og Display port ??


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvur fjandinn, no signal á skjánum

Pósturaf biturk » Mið 22. Sep 2010 18:51

oskar9 skrifaði:
biturk skrifaði:prufaðu að tengja skjáinn í öll tengi á skjákortunum, ætti að koma mynd í eitthvert þeirra



er búinn að plugga í bæði Digital tenginn og ekkert gerist, þarf ég líka að prófa HMDI og Display port ??



nei


prófaðu að setja kortið í aðra tölvu

annan skjákapal?

prófaðu onboard skákortið


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: hvur fjandinn, no signal á skjánum

Pósturaf oskar9 » Mið 22. Sep 2010 19:03

biturk skrifaði:
oskar9 skrifaði:
biturk skrifaði:prufaðu að tengja skjáinn í öll tengi á skjákortunum, ætti að koma mynd í eitthvert þeirra



er búinn að plugga í bæði Digital tenginn og ekkert gerist, þarf ég líka að prófa HMDI og Display port ??



nei


prófaðu að setja kortið í aðra tölvu

annan skjákapal?

prófaðu onboard skákortið



búinn a redda þessu Ramið var bara ekki í réttum slottum, þurfti að vera í svörtu slottunum en ekki bláu.

Takk samt fyrir, varð vel þunglyndur og hélt að kortið væri gallað eða e-h hehe


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"