Subscore í W7


Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Subscore í W7

Pósturaf k0fuz » Mið 04. Ágú 2010 15:05

Ég er að pæla, samkvæmt subscore í w7 (ferð í start, hægri klikkar á my computer og ferð í properties og ýtir þar á "Windows Experience Index") þá er harðidiskurinn minn að bottlenecka all svaðalega, sjá mynd:

Mynd

Er með 74gb WD raptor 10k rpm disk fyrir windowsið, er þetta svona hjá öllum eða?


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Subscore í W7

Pósturaf GullMoli » Mið 04. Ágú 2010 15:14

Heh, ég var með 5.9 þegar ég var með 1TB Samsung disk (32mb buffer) sem stýrikerfisdisk. Hefði nú haldið að raptor fengi hærri einkunn :?


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Subscore í W7

Pósturaf Gilmore » Mið 04. Ágú 2010 15:19

Ég fæ 7.5 með Sata3 SSD disk. :)

Áður var ég með WD 640GB Black og þá fékk ég ekki nema 5.9. Maður fær ekkert mikið hærra skor fyrir Raptorana heldur.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Subscore í W7

Pósturaf AntiTrust » Mið 04. Ágú 2010 15:35

Ég hef aldrei séð hærra en 5.9 á non-SSD disk.




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Subscore í W7

Pósturaf vesley » Mið 04. Ágú 2010 15:41

átt ekki að pæla svona mikið í þessu scori það er í rauninni meingallað og þessar tölur segja fátt.




Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Subscore í W7

Pósturaf k0fuz » Mið 04. Ágú 2010 16:20

ok, takk fyrir svörin, var bara pæla.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

peer2peer
1+1=10
Póstar: 1113
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 84
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Subscore í W7

Pósturaf peer2peer » Mið 04. Ágú 2010 16:41

Hvaða forrit er þá best að nota til að mæla , aðhliða score á tölvubúnaði ? ef þetta Windows Experience er ekki málið


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 38TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | Switch 2 | Klipsch 5.0 | Yamaha |


bubble
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Subscore í W7

Pósturaf bubble » Mið 04. Ágú 2010 17:00

ég er með
Prossesor 6,0
ram 7,2
graphics 6,8
gaming graphics 6,8
og primary hard disk 5,9


AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Subscore í W7

Pósturaf vesley » Mið 04. Ágú 2010 17:10

peturthorra skrifaði:Hvaða forrit er þá best að nota til að mæla , aðhliða score á tölvubúnaði ? ef þetta Windows Experience er ekki málið



benchmarks eins og 3dmark og benchmark í tölvuleikjum. svo eru til einhver harðdiskabenchmark en ég veit því miður lítið um þau.




lethal3
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Sun 25. Júl 2010 21:15
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Subscore í W7

Pósturaf lethal3 » Fim 02. Sep 2010 08:59

.


Cooler Master HAF 932/m led viftum - Intel Core i7-930 @ 3.0GHz - Gigabyte X58A-UD3R - 2x SLi NVIDIA GeForce GTX470 1280MB - Cooler Master Hyper N520 - Mushkin 6x4GB DDR3 1600MHz Blackline - Crucial RealSSD 128GB - 8x 1TB diskar - 2xSamsung P2770H 27" - Sennheiser HD500

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 766
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Subscore í W7

Pósturaf Saber » Fim 02. Sep 2010 13:34

Spurning um að skoða PCMark frá Futuremark



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 874
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 168
Staða: Ótengdur

Re: Subscore í W7

Pósturaf jericho » Fim 02. Sep 2010 13:49

vesley skrifaði:
peturthorra skrifaði:Hvaða forrit er þá best að nota til að mæla , aðhliða score á tölvubúnaði ? ef þetta Windows Experience er ekki málið



benchmarks eins og 3dmark og benchmark í tölvuleikjum. svo eru til einhver harðdiskabenchmark en ég veit því miður lítið um þau.


Segja benchmark til um flöskuhálsa í örgjörva vs. skjákort vs. minni vs. harður diskur vs. móðurborð (eða hvað maður ætti nú að telja upp)?



Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | 32" LG UltraGear 4K OLED

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Subscore í W7

Pósturaf MatroX » Fim 02. Sep 2010 15:33

ég er að fá 5.9 i score fyrir Corsair F60 ssd. er ekki alveg að fatta þetta


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Subscore í W7

Pósturaf Benzmann » Fös 29. Okt 2010 08:46

Davian skrifaði:ég er að fá 5.9 i score fyrir Corsair F60 ssd. er ekki alveg að fatta þetta


prófaðu að unplugga alla aðra diska, og hafðu bara ssd tengan, og keyrðu þetta svo aftur


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit