
Er með 74gb WD raptor 10k rpm disk fyrir windowsið, er þetta svona hjá öllum eða?

peturthorra skrifaði:Hvaða forrit er þá best að nota til að mæla , aðhliða score á tölvubúnaði ? ef þetta Windows Experience er ekki málið
vesley skrifaði:peturthorra skrifaði:Hvaða forrit er þá best að nota til að mæla , aðhliða score á tölvubúnaði ? ef þetta Windows Experience er ekki málið
benchmarks eins og 3dmark og benchmark í tölvuleikjum. svo eru til einhver harðdiskabenchmark en ég veit því miður lítið um þau.
Davian skrifaði:ég er að fá 5.9 i score fyrir Corsair F60 ssd. er ekki alveg að fatta þetta