Tölvan randomly frís.

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Tölvan randomly frís.

Pósturaf Frost » Sun 24. Jan 2010 00:14

Sælir. Þið vitið kannski af vandanum mínum. Ég sagði að vandamálið væri leyst en núna er ég búinn að útiloka svo mikið að ég veit bara alls ekki hvað ég ætti að gera :cry:

Tölvan stoppar alveg að responde-a. Get ekki hreyft músina, skjárinn á G15 hættir að virka, get ekki ýtt á ctrl+alt+del og verð að restarta með takkanum á tölvunni.

Búinn að útiloka:

Harðan Disk
Vinnsluminni
Örgjörvann
Stýrikerfi og Hugbúnað
Aflgjafann

Veit ekki alveg hvernig ég get skoðað með skjákortin og móðurborð. Ég er alveg að farast útaf þessu. Get ekki spilað leiki og ég eiginlega lifi fyrir það. Líka það að ég er að fara á Gamer og mikið vandamál að vera alltaf að crasha þá.
*UPDATE*

Er búinn að taka eitt skjákortið úr og allt virkar vel núna. Þetta var víst hitavandamál. En nú er ég ekki viss hvað ég gæti gert til að halda hinu kortinu köldu :S

Væri alveg þvílíkt þakklátur ef að það gæti einhver hjálpað mér.
Síðast breytt af Frost á Sun 24. Jan 2010 20:41, breytt samtals 2 sinnum.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan randomly frís.

Pósturaf Gunnar » Sun 24. Jan 2010 00:54

varstu buinn að formatta?
gæti það verið kassinn utanum allt þetta sjálfur að valda þessu? :lol: :lol:



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan randomly frís.

Pósturaf Danni V8 » Sun 24. Jan 2010 01:05

Hvað gerist þegar tölvan frís? Stoppar bara allt? Músin líka? Eða kemur bluescreen?

Gerist þetta oft á dag, með löngu eða stuttu millibili?

Miðað við það sem þú ert búinn að útiloka þá gætu þetta ennþá verið skjákortið eða jafnvel móðurborðið sjálft. En til að greina svona þarf meira info en bara að tölvan frýs.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Tölvan randomly frís.

Pósturaf Viktor » Sun 24. Jan 2010 01:15

Næ enganvegin að lesa út úr þessu hvað er að eða hvað þú hefur reynt.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan randomly frís.

Pósturaf Frost » Sun 24. Jan 2010 03:10

Gunnar skrifaði:varstu buinn að formatta?
gæti það verið kassinn utanum allt þetta sjálfur að valda þessu? :lol: :lol:


Var búinn að fotmatta.

Danni V8 skrifaði:Hvað gerist þegar tölvan frís? Stoppar bara allt? Músin líka? Eða kemur bluescreen?

Gerist þetta oft á dag, með löngu eða stuttu millibili?

Miðað við það sem þú ert búinn að útiloka þá gætu þetta ennþá verið skjákortið eða jafnvel móðurborðið sjálft. En til að greina svona þarf meira info en bara að tölvan frýs.


Tölvan bara alveg stoppar. Skjárinn á G15 hættir að virka, get ekki hreyft músina og get ekki ýtt á ctrl+alt+del.
Sallarólegur skrifaði:Næ enganvegin að lesa út úr þessu hvað er að eða hvað þú hefur reynt.


Hvað vantar þarna?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan randomly frís.

Pósturaf Glazier » Sun 24. Jan 2010 03:36

Hmm.. þegar hún frýs svona í leikjum þá stoppar myndin á skjánum, það slöknar á músinni og lyklaborðinu og það eina sem þú getur gert er að slökva á aflgjafanum ? (eða virkar að nota takkann framan á tölvunni?)

Þegar(ef?) þetta gerist þegar þú ert ekki í leikjum frýs þá myndin á skjánum eða verður skjárinn allur í sama lit (t.d. allur grænn, allur grár, allur svartur eða eitthvað munstur) ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan randomly frís.

Pósturaf SteiniP » Sun 24. Jan 2010 03:54

Er hún að frjósa undir álagi eða þegar þú ert að gera eitthvað ákveðið?
Búinn að útiloka hitavandamál?

Þú segir að þú sért búinn að útiloka alla þessa hluti. Ertu þá búinn að formatta diskinn og setja upp hreina uppsetningu af stýrikerfinu? Ertu búinn að þaulreyna vinnsluminnið, 1 kubb í einu 4-5 sinnum í gegnum memtest86 eða prófa að nota annað vinnsluminni?
Búinn að prófa annan aflgjafa og örgjörva?
Sagðirðu ekki að harði diskurinn hefði failað á diagnostic testi í hinum þræðinum? Myndi þá kanna það betur.

Ertu með einhvern annan vélbúnað í tölvunni? Netkort, hljóðkort, sjónvarpskort.. etc.

Annars er bara eitt eftir í stöðunni, að prófa annað skjákort. Ef hún heldur áfram að frjósa, þá er þetta að öllum líkindum móðurborðið.



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan randomly frís.

Pósturaf Frost » Sun 24. Jan 2010 17:45

Glazier skrifaði:Hmm.. þegar hún frýs svona í leikjum þá stoppar myndin á skjánum, það slöknar á músinni og lyklaborðinu og það eina sem þú getur gert er að slökva á aflgjafanum ? (eða virkar að nota takkann framan á tölvunni?)

Þegar(ef?) þetta gerist þegar þú ert ekki í leikjum frýs þá myndin á skjánum eða verður skjárinn allur í sama lit (t.d. allur grænn, allur grár, allur svartur eða eitthvað munstur) ?


Takkinn á tölvunni virkar. Skjárinn bara frýs myndin alveg eins.


SteiniP skrifaði:Er hún að frjósa undir álagi eða þegar þú ert að gera eitthvað ákveðið?
Búinn að útiloka hitavandamál?

Þú segir að þú sért búinn að útiloka alla þessa hluti. Ertu þá búinn að formatta diskinn og setja upp hreina uppsetningu af stýrikerfinu? Ertu búinn að þaulreyna vinnsluminnið, 1 kubb í einu 4-5 sinnum í gegnum memtest86 eða prófa að nota annað vinnsluminni?
Búinn að prófa annan aflgjafa og örgjörva?
Sagðirðu ekki að harði diskurinn hefði failað á diagnostic testi í hinum þræðinum? Myndi þá kanna það betur.

Ertu með einhvern annan vélbúnað í tölvunni? Netkort, hljóðkort, sjónvarpskort.. etc.

Annars er bara eitt eftir í stöðunni, að prófa annað skjákort. Ef hún heldur áfram að frjósa, þá er þetta að öllum líkindum móðurborðið.


Hiti er ekker vandamál og já þetta var hrein uppsetning af stýrikerfi. Á eftir að prófa annan CPU en hún frýs ekkert þegar ég runna prime95.

Þetta gæti verið skjákortið því að hún frýs ekkert nema í leikjum.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan randomly frís.

Pósturaf vesley » Sun 24. Jan 2010 18:15

keyrðu forrit eins og Furmark eða MSI Kombustor til að prófa GPU



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan randomly frís.

Pósturaf Gunnar » Sun 24. Jan 2010 18:16

náðu i heaven og runnaðu það. ef tölvan crassar þá þá eru það miklar líkur að það sé skjákortið.



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan randomly frís.

Pósturaf Frost » Sun 24. Jan 2010 19:27

Keyrði Furmark. Eftir svona 3 mín var það komið í 100°c. Ég held að þetta sé komið. Skjákortið(efra) er að hitna of mikið. Ég treysti mér ekki að prófa lengur.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan randomly frís.

Pósturaf vesley » Sun 24. Jan 2010 19:28

Frost skrifaði:Keyrði Furmark. Eftir svona 3 mín var það komið í 100°c. Ég held að þetta sé komið. Skjákortið(efra) er að hitna of mikið. Ég treysti mér ekki að prófa lengur.



ertu með single slot cooler á kortinu ?



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan randomly frís.

Pósturaf Frost » Sun 24. Jan 2010 19:40

vesley skrifaði:
Frost skrifaði:Keyrði Furmark. Eftir svona 3 mín var það komið í 100°c. Ég held að þetta sé komið. Skjákortið(efra) er að hitna of mikið. Ég treysti mér ekki að prófa lengur.



ertu með single slot cooler á kortinu ?


Ha? Ég er með tvö svona skjákort. http://media.bestofmicro.com/1/T/102449/original/gigabyte_8800gt.jpg Alveg eins kælingar.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan randomly frís.

Pósturaf SteiniP » Sun 24. Jan 2010 20:22

Prófaðu að keyra hana með einu skjákorti í einu og sjáðu hvort hún er að frjósa.

Þessi hiti er í hærri kantinum, ættir kannski að íhuga kassaviftu á hliðina til að blása á skjákortin. Efra kortið hitnar væntanlega meira því að viftan dregur inn heita loftið frá neðra skjákortinu.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan randomly frís.

Pósturaf Black » Sun 24. Jan 2010 22:24

ég reddaði mér einhverntíman með því að taka viftu og reka 4 langa bolta í gegnum skrúfgangana á henni lagið hana síðan á 4boltana í botninn á kassanum og lét hana blása upp undir kortið.. það virkaði einhvða til bráðabirgðar,, síðan fékk ég mér nýtt kort með viftu

hér er HD mynd af Ferlinu.. Mynd


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan randomly frís.

Pósturaf Frost » Sun 24. Jan 2010 22:27

SteiniP skrifaði:Prófaðu að keyra hana með einu skjákorti í einu og sjáðu hvort hún er að frjósa.

Þessi hiti er í hærri kantinum, ættir kannski að íhuga kassaviftu á hliðina til að blása á skjákortin. Efra kortið hitnar væntanlega meira því að viftan dregur inn heita loftið frá neðra skjákortinu.


Þetta virkar með einu skjákorti. Ég er með eina 92mm viftu sem ég get sett á hliðina en er það nóg?

Black skrifaði:ég reddaði mér einhverntíman með því að taka viftu og reka 4 langa bolta í gegnum skrúfgangana á henni lagið hana síðan á 4boltana í botninn á kassanum og lét hana blása upp undir kortið.. það virkaði einhvða til bráðabirgðar,, síðan fékk ég mér nýtt kort með viftu

hér er HD mynd af Ferlinu.. Mynd


Bæði skjákortin eru með viftu.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól