Skeður ekkert þegar ég starta tölvuni...


Höfundur
lulli24
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2008 19:19
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Skeður ekkert þegar ég starta tölvuni...

Pósturaf lulli24 » Mán 18. Jan 2010 21:21

Heyriði ég var að fá mér nýtt móðurborð, örgjörva og vinnsluminni og er ég búinn að koma þessu öllu fyrir, nema þegar ég starta tölvuni að þá kemur ekkert á skjáinn. Hann tekur ekki einu sinni við sér. Við erum búnir að skipta um skjá, prufa nýtt skjákort og færa vinnsluminnið milli allra raufanna. Hjálp yrði vel þegin.


AMD A8-3850 @ 2.9ghz | A75-UD4H | Radeon HD 6950 2gb ddr5 | mushkin 2x4gb | 24" LED BENQ | w7 64


Drone
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Fim 10. Sep 2009 01:03
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Skeður ekkert þegar ég starta tölvuni...

Pósturaf Drone » Mán 18. Jan 2010 21:25

Sennilega er móðurborðið ekki að posta, getur verið vegna ósamhæfni milli móðurborðs og örgjörva, bilað minni, ósamhæfni milli minnis og móðurborðs eða bara bilað móðurborð :)




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skeður ekkert þegar ég starta tölvuni...

Pósturaf SteiniP » Mán 18. Jan 2010 21:28

Er 4 pinna power tengið tengt í móðurborðið og 6 pinna pcie tengi tengt í skjákortið (ef þess þarf)?
Prófaðu líka að starta með einum minniskubb í einu ef þú ert með fleiri en einn og passaðu að örrinn sitji örugglega rétt í sökklinum.
Síðast breytt af SteiniP á Mán 18. Jan 2010 21:29, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
lulli24
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2008 19:19
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Skeður ekkert þegar ég starta tölvuni...

Pósturaf lulli24 » Mán 18. Jan 2010 21:28

Drone skrifaði:Sennilega er móðurborðið ekki að posta, getur verið vegna ósamhæfni milli móðurborðs og örgjörva, bilað minni, ósamhæfni milli minnis og móðurborðs eða bara bilað móðurborð :)



Ertu með eithverja sniðuga leið til að komast að vandamálinu ?


AMD A8-3850 @ 2.9ghz | A75-UD4H | Radeon HD 6950 2gb ddr5 | mushkin 2x4gb | 24" LED BENQ | w7 64


Höfundur
lulli24
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2008 19:19
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Skeður ekkert þegar ég starta tölvuni...

Pósturaf lulli24 » Mán 18. Jan 2010 21:31

SteiniP skrifaði:Er 4 pinna power tengið tengt í móðurborðið og 6 pinna pcie tengi tengt í skjákortið (ef þess þarf)?
Prófaðu líka að starta með einum minniskubb í einu ef þú ert með fleiri en einn og passaðu að örgjörvinn sitji örugglega rétt í sökklinum.


Já 24 og 4 pinna tengin eru tengd, þarf ekki 6 pinna tengið. En erum bara með 1 minniskubb.


AMD A8-3850 @ 2.9ghz | A75-UD4H | Radeon HD 6950 2gb ddr5 | mushkin 2x4gb | 24" LED BENQ | w7 64

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Skeður ekkert þegar ég starta tölvuni...

Pósturaf Glazier » Mán 18. Jan 2010 21:33

Félagi minn keypti sér tölvu í pörtum og púslaði henni saman sjálfur og lennti í nákvæmlega sama vandamáli (koma ekkert á skjáinn)
Kom bara "No-Signal" á skjáinn.. við prófuðum annan skjá, önnur skjákort og allt mögulegt en vandamálið var síðan að örgjörvinn var ekki rétt settur í, hann sá ekki smellurnar á til þess að festa örrann og setti kælinguna bara beint á og þessvegna virkaði þetta ekki.
Tékkaðu á því ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skeður ekkert þegar ég starta tölvuni...

Pósturaf SteiniP » Mán 18. Jan 2010 21:38

^^Já tékkaðu á þessu
Þú þarft að lyfta sveifinni á örgjörva sökklinum, setja örgjörvann í og passa að hann snúi rétt, ýtir svo sveifinni niður aftur þannig hann læsist í.

Ef þetta er í lagi, þá myndi ég prófa annað vinnsluminni.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Skeður ekkert þegar ég starta tölvuni...

Pósturaf Oak » Mán 18. Jan 2010 21:40

er aflgjafinn nógu öflugur ?
hefur stundum virkað hjá mér að taka batteríið á móðurborðinu úr og setja það í aftur eftir smá stund.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
lulli24
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2008 19:19
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Skeður ekkert þegar ég starta tölvuni...

Pósturaf lulli24 » Mán 18. Jan 2010 22:08

Örgjörvinn var rétt settur í, og við prófðum annað vinnsluminni en ekkert skeði. Spurning með aflgjafann, en ég ætla að prófa með batteríið ;)


AMD A8-3850 @ 2.9ghz | A75-UD4H | Radeon HD 6950 2gb ddr5 | mushkin 2x4gb | 24" LED BENQ | w7 64


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skeður ekkert þegar ég starta tölvuni...

Pósturaf SteiniP » Mán 18. Jan 2010 22:10

lulli24 skrifaði:Örgjörvinn var rétt settur í, og við prófðum annað vinnsluminni en ekkert skeði. Spurning með aflgjafann, en ég ætla að prófa með batteríið ;)

Ekki hafa tölvuna í sambandi þegar þú tekur batteríið úr. Taktu það úr og bíddu í nokkrar mínútur. Settu það svo aftur í.