Sælir.
Ég ætlaði að vera voða duglegur og stilla skjáinn minn um daginn. Það tókst ekki betur en svo að núna er hann snarvitlaus og ég get ekki lagað hann, sama hvernig ég fikta. Er til eitthvað einfalt og frítt forrit til að stilla skjáinn eða þarf ég að borga fyrir forrit eins og Spyder 2?
Að stilla skjá
-
coldcut
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Að stilla skjá
fyrst væri nú best að segja okkur hvernig skjá þú ert með...en annars þá hlýturðu að geta stillt allt eins og það var.
Þolinmæðin þrautir vinnur allar
Þolinmæðin þrautir vinnur allar
-
Manager1
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 662
- Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
- Reputation: 98
- Staða: Ótengdur
Re: Að stilla skjá
Ahh það gleymdist 
22" Samsung 2253BW skjár.
Það fylgdi með honum forrit sem heitir MagicTune Premium. Í color flipanum í forritinu er calibration wizard sem ég notaði til að stilla skjáinn. Næ honum bara ekki eins aftur þó ég telji mig vera að stilla allt rétt eftir leiðbeiningunum.
Svo notaði ég líka "display optimatization wizard" í Nvidia control panel-num en það er eins með hann, get ekki fengið skjáinn réttan aftur.
22" Samsung 2253BW skjár.
Það fylgdi með honum forrit sem heitir MagicTune Premium. Í color flipanum í forritinu er calibration wizard sem ég notaði til að stilla skjáinn. Næ honum bara ekki eins aftur þó ég telji mig vera að stilla allt rétt eftir leiðbeiningunum.
Svo notaði ég líka "display optimatization wizard" í Nvidia control panel-num en það er eins með hann, get ekki fengið skjáinn réttan aftur.