smá vesen með tvo diska

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

smá vesen með tvo diska

Pósturaf worghal » Mán 17. Mar 2008 17:06

ég er hérna með tvo 200gb diska, báðir eru IDE, það kom soldið uppá með þá að ég þarf að formatta báða diskana, þar sem ég get ekki stungið þeim í tölvuna nota ég bara flakkara box sem ég á, og ég á tvo, einn sjónvarps flakkara og hinn bara beint í tölvu.

en málið er það að diskarnir koma ekki venjulegir inn, þeir koma báðir sem 1.2- 1.6TB á báðum flakkaraboxum, búinn að reyna þetta á mac og pc, vista og xp, en allt kemur fyrir ekki, að þetta er eins allstaðar :(

kannast einhver við svona fáránlega villu ?



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Pósturaf mind » Þri 18. Mar 2008 10:05

Flakkarar vilja yfirleitt að diskar séu stilltir á Master

Flakkarabox geta gefið upp hvaða stærð sem er á hörðum disk.

Ef þeir hafa verið formattaðir áður vitlaust gætu diskarnir haldið að þeir séu af annarri stærð.

Hefurðu prufað að endurræsa vélinni með boxinu tengdu ? (á ekki að skipta máli en maður hefur nú séð skrítna hluti)

Er USB tengt beint í móðurborð eða í front panel ? (Front panel tengin eru meira viðkvæm fyrir truflunum)

Annars er bara tengja beint við held ég :)



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Pósturaf worghal » Þri 18. Mar 2008 13:40

ég hef ekki restartað með þá tengda, en ég tengdi þá á móðurborðs usb.

mér finnst bara skrítið að þetta gerist með tvo diska í tveimur mismunandi boxum =/