Þarf kortið eitthvað power til að keyra sig almennilega?
Ég er að lenda í veseni með MIC outputinn og heyrist stundum pirrandi suð úr kortinu eftir að það er búið að ver aí notkun sirka 30 min.
Kannast einhver við þetta?
SB XtremeGamer Fatal1ty
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Jú, eins og þú ættir að vita þá er heldur ekkert power tengi sérstaklega á kortinu fyrir svona lagað
Vista er bara meingallað þegar kemur að svona smáhlutum líka.
Vista er bara meingallað þegar kemur að svona smáhlutum líka.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s