Ég er hérna með tvær tölvur en einungis einn skjá. Mig langar að geta skipt skjánum í tvennt þannig að hægra megin sé tölvan sem notar DVI og vinstra megin VGA eða öfugt.
Er það hægt og ef það er hvernig?
Nota sama skjá á tvær tölvur?
-
Windowsman
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
Nota sama skjá á tvær tölvur?
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
-
Windowsman
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
Ég er ekki að leitast eftir Topp Gæðum en á meðan ég er ekki með skjá gæti verið þæginlegt að t.d. formatta eina og horfa á myndir í hinni:D
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
-
zedro
- Stjórnandi
- Póstar: 2788
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 129
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Heirðu ég er með einmitt lausnina handa þér,
switchar sem gera þér það kleift að vera með
tvær tölvur á einn skjá og þurfa bara eitt lyklaborð,
mús (og hátalara, dýrari gerðin)
[url=http://www.kisildalur.is/?p=2&id=494]
InfoSmart INKS02P @ 2.500kr[/url]
[url=http://www.kisildalur.is/?p=2&id=495]
InfoSmart INKS2100 @ 3.500kr[/url]
[url=http://www.kisildalur.is/?p=2&id=599]
Infosmart INSP02A @ 3.900kr[/url]
switchar sem gera þér það kleift að vera með
tvær tölvur á einn skjá og þurfa bara eitt lyklaborð,
mús (og hátalara, dýrari gerðin)
[url=http://www.kisildalur.is/?p=2&id=494]
InfoSmart INKS02P @ 2.500kr[/url]
[url=http://www.kisildalur.is/?p=2&id=495]
InfoSmart INKS2100 @ 3.500kr[/url]
[url=http://www.kisildalur.is/?p=2&id=599]
Infosmart INSP02A @ 3.900kr[/url]
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Windowsman
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
sniðugt. með hverju tengi ég þetta í skjáinn.
Endilega segja mér meira um þetta
Endilega segja mér meira um þetta
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is