Síða 1 af 1

Er að leita að góðri tölvusamsetningu!

Sent: Sun 19. Ágú 2007 13:10
af Slettireki
Eitthvað gáfulegt, ekkert alveg út í æsar en samt nógu helvíti öflugt!

Og reyna hafa það sem ódýrast, samt ekki þannig að gæðin og afköstin séu farin að fjúka!

Bara einhver snilld fyrir góðan pening! :8)

Sent: Þri 21. Ágú 2007 11:31
af °°gummi°°
Mæli með þessari uppsetningu:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=15210 :D