Ég mun (vonandi) keyra vélina á Linux, líklegast Kubuntu.
Hún verður aðallega notuð í að vinna ljósmyndir og HD homevideo.
Auk þess mun skjárinn dobbla sem svefnherbergissjónvarp.
Svotil engir leikir spilaðir - mun ekki yfirklukka
Core 2 Quad Q6600
http://www.att.is/product_info.php?products_id=3736 26950
MSI P35 Neo-F móbo 1333FSB/800Mhz minni
http://www.att.is/product_info.php?products_id=3862 13950
150GB 10.000rpm
http://www.att.is/product_info.php?products_id=2233 17550
750GB Seagate
http://www.att.is/product_info.php?products_id=2386 18550
4GB Corsair XMS 800MHz PC2-6400 CL5
http://www.att.is/product_info.php?products_id=3871 25950
Samsung S183A SATA
http://www.att.is/product_info.php?products_id=2662 3950
Chieftec Dragon Middle
http://www.att.is/product_info.php?products_id=216 11950
Microstar GeForce8 NX8600GT
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3823 13450
24" Samsung 244T
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=603 74900
Logitech LX710 sett
http://www.att.is/product_info.php?products_id=3612 6950
fyrir utan skjáinn er þetta um 140þ sem er sirka 125% meira en ég ætlaði mér
Ég ákvað að vera ekki að sækjast eftir DDR3 eða 1066Mhz minni, en fara bara strax upp í 4GB þar sem mig grunar að það eigi eftir að nýtast í HD vídeóið.
Er ég að klikka á einhverju hérna?
Öll komment vel þegin.
WTF. meðan ég var að pósta þessu hækkuðu att 750GB diskinn um 3500 kall
Þeir eru þá 4.000kr ódýrari hjá tölvuvirkni