Tilboðsturn frá Kísildal


Höfundur
hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Tilboðsturn frá Kísildal

Pósturaf hallihg » Mán 21. Maí 2007 15:08

Móðurborð: Abit KN9-SLI

Örgjörvi: Athlon64 X2 5600+ 2.8GHz 2x512KB L2

Vinnslu minni: 2GB GeIL DDR2-800 CL5

Harður diskur: 400GB Samsung Spinpoint 7200RPM SATA2

Geisladrif: 18x hraða Lite-On DVD-RW DL skrifari

Skjákort: Inno3d GeForce 8800GTS 320MB

Hljóðkort: Innbyggt 7.1 hljóðkort

Aflgjafi: 480W Scorpio

Verð: 104.500 kr


Þetta er AMD4 tilboðsturnin frá Kísildal. Er búinn að vera að skoða að kaupa vélbúnað héðan og þaðan, en lýst samt ágætlega á þessa vél. Hvað segja menn um þennan pakka, er þetta ekki frekar sanngjarnt verð? Og er eitthvað athugavert sem menn sjá við turninn?


count von count


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mán 21. Maí 2007 15:21

PCI raufarnar á þessum Abit KN9 borðum voru til vandræða fyrir cirka 4
mánuðum síðan (getur verið að það sé búið að laga það með BIOS uppfærslu
í dag)

Annars topp græja




Höfundur
hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf hallihg » Mán 21. Maí 2007 16:16

Ok, á einhver þetta móðurborð sem getur staðfest að þetta vandamál sé úr sögunni?


count von count


wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mán 21. Maí 2007 17:51

Það er búið að lagfæra þetta í nýrri BIOSum.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 21. Maí 2007 19:09

ég staðfesti að þetta var ekkert nema bios vandamál.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Mán 21. Maí 2007 21:13

Me wants =P~


Kísildalur.is þar sem nördin versla


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 22. Maí 2007 08:32

Afhverju tekur þú ekki frekar settup með DDR2 og Core 2 örgjörva ?


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Tilboðsturn frá Kísildal

Pósturaf Stutturdreki » Þri 22. Maí 2007 09:37

hallihg skrifaði:Vinnslu minni: 2GB GeIL DDR2-800 CL5


Og varðandi örgjörvan er hann sennilega einhverstaðar á milli E6400 og E6600 í afköstum, sem er bara nokkuð gott.




Höfundur
hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf hallihg » Mið 23. Maí 2007 14:42

Keypti þessa vél og Kísildals menn eru pottþéttir eins og áður.


count von count