Nú fer að koma hinni árlegu uppfærslu hjá mér (joke)
Ég er með nokkrar hugmyndir:
1. 1x raptor sem að öll forrit, allir leikir og stýrikerfi verður sett upp (á eitt 150 gb stk. fyrir, svo ég þarf ekki að kaupa).
2. 2x raptora sem að mundu verða með raid setup-i... sennilega raid 0 (þar mundi stýrikerfi, forrit og leikir fara inn).
3. 1x raptor sem að heldur stýrikerfi og svo annan 1x raptor sem að geymir leiki og forrit.
4. 1x raptor fyrir stýrikerfi en bara venjulegan sata II disk sem að geymir forrit og leiki.
Hvað haldiði að sé best til að ná sem bestri vinslu?
Endilega koma með fleiri hugmyndir og pælingar inn líka!
Flestar hugmyndirnar þarna eru fengnar þegar ég sá (á einhverjum korki hér) að það skipti máli að hafa stýrikerfi á einum disk og forrit og leiki á öðrum því að þá ætti þetta auðveldara með að vinna saman - ss. stýrikerfi og forrit..
Með fyrirfram þökk um góð svör (eins og ávallt á vaktinni) !