Harðdiska uppsetning..


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Harðdiska uppsetning..

Pósturaf Harvest » Þri 24. Apr 2007 11:33

Sælir kæru vaktarar!

Nú fer að koma hinni árlegu uppfærslu hjá mér (joke) :8) og langaði mig að vita hvernig best væri að hafa hörðu diskana setta upp.

Ég er með nokkrar hugmyndir:

1. 1x raptor sem að öll forrit, allir leikir og stýrikerfi verður sett upp (á eitt 150 gb stk. fyrir, svo ég þarf ekki að kaupa).

2. 2x raptora sem að mundu verða með raid setup-i... sennilega raid 0 (þar mundi stýrikerfi, forrit og leikir fara inn).

3. 1x raptor sem að heldur stýrikerfi og svo annan 1x raptor sem að geymir leiki og forrit.

4. 1x raptor fyrir stýrikerfi en bara venjulegan sata II disk sem að geymir forrit og leiki.


Hvað haldiði að sé best til að ná sem bestri vinslu?

Endilega koma með fleiri hugmyndir og pælingar inn líka!

Flestar hugmyndirnar þarna eru fengnar þegar ég sá (á einhverjum korki hér) að það skipti máli að hafa stýrikerfi á einum disk og forrit og leiki á öðrum því að þá ætti þetta auðveldara með að vinna saman - ss. stýrikerfi og forrit..


Með fyrirfram þökk um góð svör (eins og ávallt á vaktinni) !


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Þri 24. Apr 2007 14:10

ég er með 2x seagatebarrcuda diska í raid 0 - fyrir stýrikerfið/forrit
síðan er ég með 2 diska undir gögn, en á öðrum þeirra er ég með leiki og á hinum er ég með page file cacheið

þetta er allt að koma mjög vel út hjá mér, færð besta price vs money kaupin á því að skella þér á 2x venjulega.. segir sig náttúrulega að raptor í raid 0 er best.. þarft bara að borga fyrir það




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Þri 24. Apr 2007 15:33

Xyron skrifaði:ég er með 2x seagatebarrcuda diska í raid 0 - fyrir stýrikerfið/forrit
síðan er ég með 2 diska undir gögn, en á öðrum þeirra er ég með leiki og á hinum er ég með page file cacheið

þetta er allt að koma mjög vel út hjá mér, færð besta price vs money kaupin á því að skella þér á 2x venjulega.. segir sig náttúrulega að raptor í raid 0 er best.. þarft bara að borga fyrir það


Hvað er þetta page file cach?


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Mið 25. Apr 2007 02:22

Nr.1 er besta setupið af þessum 4 að mínu mati.
Nr.2 er hraðast en áhættusamast,ef annar diskurinn bilar hverfa ÖLL gögn og mjög dýrt.
Nr.3 virkar vel en er dýrt.
Nr.4 ódýrasti kosturinn með Raptor í dæminu.1 x 36GB +500GB SATA2


Ég er með 150GB Raptor fyrir XP,forrit og leiki,320GB SATA2 fyrir ljósmyndir torrents og allt sem ég má ekki missa +160GB flakkara.

þetta setup hefur virkað mjög vel fyrir mig en mér finnst Raptor hlutfallslega alltof dýrir diskar í dag,fyrir 1 ári kostaði 150GB Raptorinn minn 30.þús og er í dag um 24.þús á meðan 7200.RPM SATA2 diskarnir hafa lækkað um helming á sama tíma.

Valmöguleikarnir eru fleiri eins og ódýrt Raid sem er öflugra en Raptor .t.d. Raid 0 með 2 x 320GB SATA2 eða minni diskum.
þá færðu meiri hraða en fljótasti Raptorinn,fyrir 18-20 þús. :8)

Engin dýr voru sköðuð við gerð þessa svars. :lol:



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mið 25. Apr 2007 02:30

Taxi skrifaði:Nr.1 er besta setupið af þessum 4 að mínu mati.
Nr.2 er hraðast en áhættusamast,ef annar diskurinn bilar hverfa ÖLL gögn og mjög dýrt.
Nr.3 virkar vel en er dýrt.
Nr.4 ódýrasti kosturinn með Raptor í dæminu.1 x 36GB +500GB SATA2



nr.1 er náttúruelga alveg jafn áhættusamt og nr.2
munurinn er bara sá ef að 1 diskur bilar í nr.2 þá áttu 1 disk til að nota í nr. 1


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 25. Apr 2007 09:13

Það er nú bara kjaftæði. Það er ekki til meiri áhætta en í Raid0.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Mið 25. Apr 2007 11:52

Taxi skrifaði:Nr.1 er besta setupið af þessum 4 að mínu mati.
Nr.2 er hraðast en áhættusamast,ef annar diskurinn bilar hverfa ÖLL gögn og mjög dýrt.
Nr.3 virkar vel en er dýrt.
Nr.4 ódýrasti kosturinn með Raptor í dæminu.1 x 36GB +500GB SATA2


Ég er með 150GB Raptor fyrir XP,forrit og leiki,320GB SATA2 fyrir ljósmyndir torrents og allt sem ég má ekki missa +160GB flakkara.

þetta setup hefur virkað mjög vel fyrir mig en mér finnst Raptor hlutfallslega alltof dýrir diskar í dag,fyrir 1 ári kostaði 150GB Raptorinn minn 30.þús og er í dag um 24.þús á meðan 7200.RPM SATA2 diskarnir hafa lækkað um helming á sama tíma.

Valmöguleikarnir eru fleiri eins og ódýrt Raid sem er öflugra en Raptor .t.d. Raid 0 með 2 x 320GB SATA2 eða minni diskum.
þá færðu meiri hraða en fljótasti Raptorinn,fyrir 18-20 þús. :8)

Engin dýr voru sköðuð við gerð þessa svars. :lol:


Haha, takk fyrir svarið :P

Já, eþtta er alltaf spurning...

Hef haft diska í raid0 og þeir voru án vandamáls þangað til ég hætti með það.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf FrankC » Fim 26. Apr 2007 09:52

urban- skrifaði:
Taxi skrifaði:Nr.1 er besta setupið af þessum 4 að mínu mati.
Nr.2 er hraðast en áhættusamast,ef annar diskurinn bilar hverfa ÖLL gögn og mjög dýrt.
Nr.3 virkar vel en er dýrt.
Nr.4 ódýrasti kosturinn með Raptor í dæminu.1 x 36GB +500GB SATA2



nr.1 er náttúruelga alveg jafn áhættusamt og nr.2
munurinn er bara sá ef að 1 diskur bilar í nr.2 þá áttu 1 disk til að nota í nr. 1


Ekki rétt, meiri áhætta í RAID 0. Ef líkurnar á því að einn diskur bili innan þriggja ára eru t.d. 5%, þá eru líkurnar á því að missa 1 disk af 2 í RAID 0 innan þriggja ára tæplega 10%. Áhættan næstum tvöfaldast. Ef ég ætti nóg af pening myndi ég fara í RAID 1+0



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fim 26. Apr 2007 12:39

FrankC skrifaði:
urban- skrifaði:
Taxi skrifaði:Nr.1 er besta setupið af þessum 4 að mínu mati.
Nr.2 er hraðast en áhættusamast,ef annar diskurinn bilar hverfa ÖLL gögn og mjög dýrt.
Nr.3 virkar vel en er dýrt.
Nr.4 ódýrasti kosturinn með Raptor í dæminu.1 x 36GB +500GB SATA2



nr.1 er náttúruelga alveg jafn áhættusamt og nr.2
munurinn er bara sá ef að 1 diskur bilar í nr.2 þá áttu 1 disk til að nota í nr. 1


Ekki rétt, meiri áhætta í RAID 0. Ef líkurnar á því að einn diskur bili innan þriggja ára eru t.d. 5%, þá eru líkurnar á því að missa 1 disk af 2 í RAID 0 innan þriggja ára tæplega 10%. Áhættan næstum tvöfaldast. Ef ég ætti nóg af pening myndi ég fara í RAID 1+0


ok ég hef misst einn disk sem að er ekki hægt að kenna sjálfum mér um (missti 2 flakkara í gólfið)undan farin 6 ár, ég mundi alveg jafn mikið treysta á raid 0 einsog að treysta á 1 disk, enda get e´g ekki séð að það skipti neinu máli, ef að það fer einn diskur í 0ðru hvoru þá ertu búinn að missa dótið sem að var inná honum (dæmi 1) eða þeim (dæmi 2) munurinn er einsog ég segi, ef að þú ert með raid 0 og það klikkar annar diskurinn þá áttu allavega 1 eftir


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf FrankC » Fim 26. Apr 2007 13:43

urban- skrifaði:
FrankC skrifaði:
urban- skrifaði:
Taxi skrifaði:Nr.1 er besta setupið af þessum 4 að mínu mati.
Nr.2 er hraðast en áhættusamast,ef annar diskurinn bilar hverfa ÖLL gögn og mjög dýrt.
Nr.3 virkar vel en er dýrt.
Nr.4 ódýrasti kosturinn með Raptor í dæminu.1 x 36GB +500GB SATA2



nr.1 er náttúruelga alveg jafn áhættusamt og nr.2
munurinn er bara sá ef að 1 diskur bilar í nr.2 þá áttu 1 disk til að nota í nr. 1


Ekki rétt, meiri áhætta í RAID 0. Ef líkurnar á því að einn diskur bili innan þriggja ára eru t.d. 5%, þá eru líkurnar á því að missa 1 disk af 2 í RAID 0 innan þriggja ára tæplega 10%. Áhættan næstum tvöfaldast. Ef ég ætti nóg af pening myndi ég fara í RAID 1+0


ok ég hef misst einn disk sem að er ekki hægt að kenna sjálfum mér um (missti 2 flakkara í gólfið)undan farin 6 ár, ég mundi alveg jafn mikið treysta á raid 0 einsog að treysta á 1 disk, enda get e´g ekki séð að það skipti neinu máli, ef að það fer einn diskur í 0ðru hvoru þá ertu búinn að missa dótið sem að var inná honum (dæmi 1) eða þeim (dæmi 2) munurinn er einsog ég segi, ef að þú ert með raid 0 og það klikkar annar diskurinn þá áttu allavega 1 eftir


Spurningin er ekki hvort þú eigir disk eða ekki, heldur hvort þú eigir gögn eða ekki. Ef 1 diskur skemmist í RAID 0, eru gögnin farin...



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fim 26. Apr 2007 16:29

FrankC skrifaði:
urban- skrifaði:
FrankC skrifaði:
urban- skrifaði:
Taxi skrifaði:Nr.1 er besta setupið af þessum 4 að mínu mati.
Nr.2 er hraðast en áhættusamast,ef annar diskurinn bilar hverfa ÖLL gögn og mjög dýrt.
Nr.3 virkar vel en er dýrt.
Nr.4 ódýrasti kosturinn með Raptor í dæminu.1 x 36GB +500GB SATA2



nr.1 er náttúruelga alveg jafn áhættusamt og nr.2
munurinn er bara sá ef að 1 diskur bilar í nr.2 þá áttu 1 disk til að nota í nr. 1


Ekki rétt, meiri áhætta í RAID 0. Ef líkurnar á því að einn diskur bili innan þriggja ára eru t.d. 5%, þá eru líkurnar á því að missa 1 disk af 2 í RAID 0 innan þriggja ára tæplega 10%. Áhættan næstum tvöfaldast. Ef ég ætti nóg af pening myndi ég fara í RAID 1+0


ok ég hef misst einn disk sem að er ekki hægt að kenna sjálfum mér um (missti 2 flakkara í gólfið)undan farin 6 ár, ég mundi alveg jafn mikið treysta á raid 0 einsog að treysta á 1 disk, enda get e´g ekki séð að það skipti neinu máli, ef að það fer einn diskur í 0ðru hvoru þá ertu búinn að missa dótið sem að var inná honum (dæmi 1) eða þeim (dæmi 2) munurinn er einsog ég segi, ef að þú ert með raid 0 og það klikkar annar diskurinn þá áttu allavega 1 eftir


Spurningin er ekki hvort þú eigir disk eða ekki, heldur hvort þú eigir gögn eða ekki. Ef 1 diskur skemmist í RAID 0, eru gögnin farin...

já en í uppsetningu 1 með 1 hörðum disk eru þau alveg jafn mikið farin ef að það fer diskur, ég mundi telja líkurnar alveg jafn miklar áþví að diskur fari ef að þú ert með 1 eða 2 diska
jújú tölfræðilega eru meiri líkur á því að þeir klikki ef að þeir eru 2, en að mínu mati er það bara vel áhættunar virði þar sem að þa ætti að vera töluvert betri vinnsla í raid 0


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fim 26. Apr 2007 16:41

FrankC skrifaði:
urban- skrifaði:
Taxi skrifaði:Nr.1 er besta setupið af þessum 4 að mínu mati.
Nr.2 er hraðast en áhættusamast,ef annar diskurinn bilar hverfa ÖLL gögn og mjög dýrt.
Nr.3 virkar vel en er dýrt.
Nr.4 ódýrasti kosturinn með Raptor í dæminu.1 x 36GB +500GB SATA2



nr.1 er náttúruelga alveg jafn áhættusamt og nr.2
munurinn er bara sá ef að 1 diskur bilar í nr.2 þá áttu 1 disk til að nota í nr. 1


Ekki rétt, meiri áhætta í RAID 0. Ef líkurnar á því að einn diskur bili innan þriggja ára eru t.d. 5%, þá eru líkurnar á því að missa 1 disk af 2 í RAID 0 innan þriggja ára tæplega 10%. Áhættan næstum tvöfaldast. Ef ég ætti nóg af pening myndi ég fara í RAID 1+0



Hvað er raid 1+0?


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fim 26. Apr 2007 16:48

urban- skrifaði:
FrankC skrifaði:
urban- skrifaði:
FrankC skrifaði:
urban- skrifaði:
Taxi skrifaði:Nr.1 er besta setupið af þessum 4 að mínu mati.
Nr.2 er hraðast en áhættusamast,ef annar diskurinn bilar hverfa ÖLL gögn og mjög dýrt.
Nr.3 virkar vel en er dýrt.
Nr.4 ódýrasti kosturinn með Raptor í dæminu.1 x 36GB +500GB SATA2



nr.1 er náttúruelga alveg jafn áhættusamt og nr.2
munurinn er bara sá ef að 1 diskur bilar í nr.2 þá áttu 1 disk til að nota í nr. 1


Ekki rétt, meiri áhætta í RAID 0. Ef líkurnar á því að einn diskur bili innan þriggja ára eru t.d. 5%, þá eru líkurnar á því að missa 1 disk af 2 í RAID 0 innan þriggja ára tæplega 10%. Áhættan næstum tvöfaldast. Ef ég ætti nóg af pening myndi ég fara í RAID 1+0


ok ég hef misst einn disk sem að er ekki hægt að kenna sjálfum mér um (missti 2 flakkara í gólfið)undan farin 6 ár, ég mundi alveg jafn mikið treysta á raid 0 einsog að treysta á 1 disk, enda get e´g ekki séð að það skipti neinu máli, ef að það fer einn diskur í 0ðru hvoru þá ertu búinn að missa dótið sem að var inná honum (dæmi 1) eða þeim (dæmi 2) munurinn er einsog ég segi, ef að þú ert með raid 0 og það klikkar annar diskurinn þá áttu allavega 1 eftir


Spurningin er ekki hvort þú eigir disk eða ekki, heldur hvort þú eigir gögn eða ekki. Ef 1 diskur skemmist í RAID 0, eru gögnin farin...

já en í uppsetningu 1 með 1 hörðum disk eru þau alveg jafn mikið farin ef að það fer diskur, ég mundi telja líkurnar alveg jafn miklar áþví að diskur fari ef að þú ert með 1 eða 2 diska
jújú tölfræðilega eru meiri líkur á því að þeir klikki ef að þeir eru 2, en að mínu mati er það bara vel áhættunar virði þar sem að þa ætti að vera töluvert betri vinnsla í raid 0


Í raun skiptir það mig engu máli hvort þetta klikkar... þetta verður bara windows og einhvað drasl.. alltaf hægt að setja það upp aftur. Ekki varanlegur skaði, þannig séð.

Bara vesen.

Mun geyma skjöl og annað slíkt annarstaðar.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fim 26. Apr 2007 16:57

Harvest skrifaði:
Hvað er raid 1+0?


http://en.wikipedia.org/wiki/RAID#Nested_RAID_levels


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fim 26. Apr 2007 17:12

4x0n skrifaði:
Harvest skrifaði:
Hvað er raid 1+0?


http://en.wikipedia.org/wiki/RAID#Nested_RAID_levels


Eða það.. nennti bara ekki að lesa enskuna :)


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS