Get ég látið í SLI með winfast móðurborði?


Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Get ég látið í SLI með winfast móðurborði?

Pósturaf hakkarin » Fim 22. Feb 2007 17:44

Get ég látið nvidia kort í SLI með winfast móðurborði?



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fim 22. Feb 2007 17:55

Ha? Skil ekki spurninguna vinsamlegast umorða hana.

Ef þú ert að tala um að setja 2 kort í SLi. Ef þú ert með 2x PCi-Ex tengi á móðurborðinu þá já þú getur notað SLi


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Pósturaf hakkarin » Fim 22. Feb 2007 18:58

Zedro skrifaði:Ha? Skil ekki spurninguna vinsamlegast umorða hana.

Ef þú ert að tala um að setja 2 kort í SLi. Ef þú ert með 2x PCi-Ex tengi á móðurborðinu þá já þú getur notað SLi


Ég er með winfast móðurborð og nvidia 8800 GTX og ég var að pæla hvort að það væri nauðsynlegt að hafa nvida móðurborð til að setja annað kort í SLI. Ég veit að það er óþarfi núna en mér finnst ekki verra að vita það




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fim 22. Feb 2007 19:17

Móðurborðið þarf bara að supporta SLI, skiptir ekki máli framleiðandinn (skv. theory amk)



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fim 22. Feb 2007 19:19

Hvað kallast móðurborðið fullu nafni?




Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Pósturaf hakkarin » Fim 22. Feb 2007 19:22

skiptir ekki máli, ég var að flétta í gegnum leiðbendinganar og móðurborðið styður SLI. Skiptir engu núna en eftir enhver ár þá verður gott að geta látið í SLI :wink:

En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fim 22. Feb 2007 19:31

hakkarin skrifaði:skiptir ekki máli, ég var að flétta í gegnum leiðbendinganar og móðurborðið styður SLI. Skiptir engu núna en eftir enhver ár þá verður gott að geta látið í SLI :wink:

En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?


Hvað eru speccarnir á vélinni þinni?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fim 22. Feb 2007 19:38

hakkarin skrifaði:En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?


SLI er lagt upp þannig að skjákortin verða að vera af sömu tegund.



Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 22. Feb 2007 20:21

Heliowin skrifaði:
hakkarin skrifaði:En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?


SLI er lagt upp þannig að skjákortin verða að vera af sömu tegund.


Þarf ekkert að vera af sömu tegund, en það er ekki hægt að mixa tildæmis Dæmi: 7600gt og 7800gt saman.


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf Viktor » Fim 22. Feb 2007 20:30

Mazi! skrifaði:
Heliowin skrifaði:
hakkarin skrifaði:En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?


SLI er lagt upp þannig að skjákortin verða að vera af sömu tegund.


Þarf ekkert að vera af sömu tegund, en það er ekki hægt að mixa tildæmis Dæmi: 7600gt og 7800gt saman.

Víst þurfa þau að vera af sömu tegund.. en framleiðandinn þarf ekki að vera sá sami.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Pósturaf hakkarin » Fim 22. Feb 2007 20:59

4x0n skrifaði:
hakkarin skrifaði:skiptir ekki máli, ég var að flétta í gegnum leiðbendinganar og móðurborðið styður SLI. Skiptir engu núna en eftir enhver ár þá verður gott að geta látið í SLI :wink:

En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?


Hvað eru speccarnir á vélinni þinni?


AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 4200+

Microsoft Windows XP Professional Service Pack 2 (Build 2600)

NVIDIA GeForce 8800 GTX (GeForce 8800 GTX)

Realtek High Definition Audio

2 GB DDR2 800 Mhz Twinpack Ram

Winfast motherboard



Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 22. Feb 2007 21:38

Viktor skrifaði:
Mazi! skrifaði:
Heliowin skrifaði:
hakkarin skrifaði:En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?


SLI er lagt upp þannig að skjákortin verða að vera af sömu tegund.


Þarf ekkert að vera af sömu tegund, en það er ekki hægt að mixa tildæmis Dæmi: 7600gt og 7800gt saman.

Víst þurfa þau að vera af sömu tegund.. en framleiðandinn þarf ekki að vera sá sami.


Var ég að segja eitthvað annað? :?


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |

Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fim 22. Feb 2007 21:51

Viktor skrifaði:
Mazi! skrifaði:
Heliowin skrifaði:
hakkarin skrifaði:En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?


SLI er lagt upp þannig að skjákortin verða að vera af sömu tegund.


Þarf ekkert að vera af sömu tegund, en það er ekki hægt að mixa tildæmis Dæmi: 7600gt og 7800gt saman.

Víst þurfa þau að vera af sömu tegund.. en framleiðandinn þarf ekki að vera sá sami.


Hárrétt. Hinsvegar skilst mér að driver 80 eða nýrri driver sé það sem þurfi til að hafa sama GPU frá tveimur ólíkum framleiðendum.

Hakkarin þarf annað NVIDIA GeForce 8800 GTX.