Lyklaborðs rugl.

Skjámynd

Höfundur
Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Lyklaborðs rugl.

Pósturaf Silly » Þri 23. Jan 2007 02:33

Ég er með smá vandamál sem mér vantar hjálp með. Ég er með logitech Elite lyklaborð og G7 mús. Vandamálið mitt er að þegar ég er að pikka er eins og takkinn sem ég slæ á festist inni, annað hvort koma 15 e á skjáinn eða ég slæ á backspace takann og horfi á 3 línur af texta hverfa. Síðan annars slagið er eins og þegar ég er að pikka að það komi smá hik í borðið áður enn það heldur áfram að dæla texta á skjáinn.

Borðið er tengt með usb. Ég var að með annað borð á gömlu vélinni, líka frá Logitech og annarsslagið gerði það svipaða hluti. Er ég svona óheppinn á lyklaborð? Eða er þetta eitthvað hardware dæmi í móðurborðinu? Mér langar að fá mér G15 borðið enn er ekki spenntur fyrir að halda áfram með þetta rugl.

Ég þarf að prófa að finna eitthvða noname borð og prófa það. Gamla borðið var tengt með ps/2 tengi og hitt með usb.

Einhverjar hugmyndir, fyrir utan að kaupa aldrei Logitech lyklaborð aftur.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 23. Jan 2007 08:16

ég hef lent í þessu nákvæmlega sama með þráðlaust Genius borð. Hræðilega pirrandi.


"Give what you can, take what you need."


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 23. Jan 2007 10:15

Vandamálið liggur hjá User..hehe

Annars mæli ég með G15 borðinu. Kostar litlar 8000 kr eða 8500 sirka hjá Tölvutækni.

Svo eru þeir líka staðsettir í hjarta Kópavogs - Hamraborg.

Gerðu þér ferð þangað og vertu góður við sjálfann þig.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Þri 23. Jan 2007 16:03

User vandamál? Endilega explain.

Nenni ekki að labba í kóparvoginn sérstaklega þar sem ég er staddur fyrir norðann eins og er :lol: