Hef stóran grun um að harður diskur sé einfaldlega bara XXXX


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hef stóran grun um að harður diskur sé einfaldlega bara XXXX

Pósturaf Selurinn » Mán 22. Jan 2007 01:32

Ok ég skrifaði þráð fyrir nokkru síðan.

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=12518


Þessi tölva er ný og ég keypti 2 SATA harðadiska í hana.

Og ég fékk alltaf þessi BLUE SCREEN.

Svo setti ég gamlan IDE disk og setti stýrikerfið á hann og þá virkaði allt......


En núna þegar ég nota þennan SATA disk sem geymslu staðinn fyrir að hafa stýrikerfi og forrit á honum, þá gerist þetta bara ALGJÖRLEGA RANDOM þegar ég reyni að setja filea á hann.....

http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... roblem.jpg


Og svo mappa þarna sem að inniheldur forrit sem hefur alltaf virkað, allt í einu get ég ekki opnað hana!?

http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... oblem2.jpg


Hinn SATA diskurinn sem er alveg eins LÆTUR EKKI SVONA.....

Hann er næstum fullur núna og ekkert svona vesen eins og með hinn.....


Er þessi harðadiskur bara ekki gallaður/bilaður/ónýtur?



P.S. Þessi þráður tengist ekkert þessum hérna..

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=12908

Þetta er allt önnur tölva...


Takk fyrir...........


*Breytt*

Og núna byrjar hann að væla útí aðra möppu staðinn fyrir System Volume Information

"E:\$Mft"

Ég er búinn að formata diskinn nokkrum sinnum. Búinn að stilla MFT upp í recommended stærð samkvæmt DiskKeeper, ég er líka búinn að keyra chkdsk /f við ræsingu. Og hann segir að aldrei neitt sé að!?

Mér finnst bara skrítið að þetta eru tveir nákvæmlega eins diskar og hinn hegðar sér eins og prúður piltur meðan að hinn er algjör bully :(

*Breytt*

Núna einfaldlega lockaði öll tölvan sig upp og ég kveikti á henni, þá er harði diskurinn bara einfaldlega búinn að slökkva á sér og ég get ekki kveikt á honum :(

http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... Error1.jpg
http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... Error2.jpg
http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... Error3.jpg
http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... Error4.jpg


Er þetta ekki bara gallað eintak? Á ég ekki rétt á að skipta?
Eða getur vandamálið felst í einhverju öðru?

P.S. Þessir harðadiskur hefur verið svona síðan ég keypti hann. Hann er ekkert gamall.....

Kveðja........



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mán 22. Jan 2007 09:30

western digital diskur að klikka ????

never heard of it! :twisted:




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mán 22. Jan 2007 09:58

CendenZ skrifaði:western digital diskur að klikka ????

never heard of it! :twisted:



Ég veit! :(

Ég get ekki trúað því sjálfur.......

Það er meira að segja ekkert komið á þennan disk sem er að klikka vegna þess það er svo sjaldgæft að það heppnist að setja eitthvað á hann....



Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 22. Jan 2007 10:30

Isss... ef þetta er WD þá er þetta ekki skrítið Ónýtt helvítis sorp!


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 22. Jan 2007 13:05

Selurinn skrifaði:
CendenZ skrifaði:western digital diskur að klikka ????

never heard of it! :twisted:



Ég veit! :(

Ég get ekki trúað því sjálfur.......

Það er meira að segja ekkert komið á þennan disk sem er að klikka vegna þess það er svo sjaldgæft að það heppnist að setja eitthvað á hann....



HAHAHA

Þetta var kaldhæðni. Western Digital eru lélegustu diskar money can buy. Seagate eða Samsung er eina leiðin ... eina leiðin ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mán 22. Jan 2007 16:10

Er Samsung virkilega betra en Western Digital.....?

Er Western Digital drasl?

:S

Nú er ég alveg confused :S




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mán 22. Jan 2007 16:15

ÓmarSmith skrifaði:
Selurinn skrifaði:
CendenZ skrifaði:western digital diskur að klikka ????

never heard of it! :twisted:



Ég veit! :(

Ég get ekki trúað því sjálfur.......

Það er meira að segja ekkert komið á þennan disk sem er að klikka vegna þess það er svo sjaldgæft að það heppnist að setja eitthvað á hann....



HAHAHA

Þetta var kaldhæðni. Western Digital eru lélegustu diskar money can buy. Seagate eða Samsung er eina leiðin ... eina leiðin ;)


Western Digital? Ónei, HITATCHI! :P




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 22. Jan 2007 16:16

já mikið rétt.




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mán 22. Jan 2007 16:43

Semsagt WD eru verstu diskar sem hægt eru að kaupa..........?



Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 22. Jan 2007 16:49

Selurinn skrifaði:Semsagt WD eru verstu diskar sem hægt eru að kaupa..........?


Já! alltaf að taka Seagate eða samsung!


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mán 22. Jan 2007 17:52

Þakka ykkur öllum kærlega.......


Pabbi minn hefur látið mig lifa í blekkingu með því að segja að WD séu traustastir :)



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 22. Jan 2007 18:03

Hvað varð um Maxtor?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 22. Jan 2007 18:23

4x0n skrifaði:Hvað varð um Maxtor?


Þeir voru svosem alveg ágætir, er eiginlega alveg hættur að sjá þa í búðum?


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 22. Jan 2007 19:20

Mazi! skrifaði:
4x0n skrifaði:Hvað varð um Maxtor?


Þeir voru svosem alveg ágætir, er eiginlega alveg hættur að sjá þa í búðum?


Þeir voru ódýrastir og meðal áreiðanlegustu fyrir nokkru, en síðan hef ég ekki séð neinn þannig í um 3 ár :shock:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Mán 22. Jan 2007 19:42

Bíddu.. man enginn eftir IBM Deathstar sem að urðu ónýtir akkúrat eftir 4 ár í seinasta lagi?



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1311
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mán 22. Jan 2007 20:14

Blackened skrifaði:Bíddu.. man enginn eftir IBM Deathstar sem að urðu ónýtir akkúrat eftir 4 ár í seinasta lagi?


átti einn svoleiðis 40 gb, held að félagi minn sé að nota hann núna, og hann sé orðinn 12 gb :twisted:



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 22. Jan 2007 20:38

viddi skrifaði:
Blackened skrifaði:Bíddu.. man enginn eftir IBM Deathstar sem að urðu ónýtir akkúrat eftir 4 ár í seinasta lagi?


átti einn svoleiðis 40 gb, held að félagi minn sé að nota hann núna, og hann sé orðinn 12 gb :twisted:


Hvernig stendur á því? :lol:


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Mán 22. Jan 2007 20:45

Hvernig fáiði út að WD séu verstu diskarnir? WD er ábyggilega 60-70% af íslenska markaðnum og þ.a.l. heyrist mest ef þeir bila. Eins og mér skilst af þeim sem eru að vinna á þessum stærri verkstæðum þá bilar WD hlutfallslega jafnmikið og hinir :)


kemiztry

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 22. Jan 2007 21:27

Ég verð einmitt að taka undir með kemiztry, WD voru slæmir hérna fyrir nokkrum árum en eru farnir að framleiða mjög trausta diska í dag. Ég nota WD Passport flakkara og hann er bara snilld.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mán 22. Jan 2007 22:34

Blackened skrifaði:Bíddu.. man enginn eftir IBM Deathstar sem að urðu ónýtir akkúrat eftir 4 ár í seinasta lagi?


Átti einmitt Hitatchi Deathstar.. Sjííí.