Upplýst Lyklaborð?


Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Upplýst Lyklaborð?

Pósturaf ErectuZ » Fim 03. Ágú 2006 12:40

Undanfarið hef ég verið að leita að lyklaborði með upplýstum tökkum, þeas. lyklum með einskonar "backlight" sem gerir lyklana sjáanlega í myrkri. Ég hef aðeins fundið eitt þangað til núna (Þetta hér), en ég er ekki alveg að sætta mig við það því að mér sýnist það ekki vera með íslenskum stöfum. Hins vegar hef ég heyrt að íslenskir límmiðar fylgja, en ég er ekki viss um hvort að þeir hindra ljósið í að fara í gegnum lyklana.

Getur einhver bent mér á gott lyklaborð með upplýstum lyklum og íslenskum stöfum?



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Fim 03. Ágú 2006 13:05

Að vísu er ekki farið að selja þetta lyklaborð en.
http://www.artlebedev.com/portfolio/optimus/
En það er upplýst og getur verið með íslenskum stöfum :P




Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Fim 03. Ágú 2006 13:11

Hehe, ég veit nú alveg um þetta lyklaborð en eins og þú bentir á er lítið gagn í að kaupa þetta fyrst það er ekki komið í verslanir ennþá :lol:



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fim 03. Ágú 2006 14:03

Fumbler skrifaði:Að vísu er ekki farið að selja þetta lyklaborð en.
http://www.artlebedev.com/portfolio/optimus/
En það er upplýst og getur verið með íslenskum stöfum :P

djöfulli ætla ég að fá mér svona græju þegar að hún kemur á markað


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Fim 03. Ágú 2006 15:19

Snilldar lyklaborð! :8)



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Fim 03. Ágú 2006 15:23

Snilld dauðans, pant kaupa mér svona :idea:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fös 04. Ágú 2006 16:44

færð þér auðvitað G15 :P snildar dót!


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 04. Ágú 2006 17:17

Ég myndi ekki fá mér lyklaborð með útlendri stafsetningu, ótrúlega óþægilegt að hafa ekki <> takka



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 06. Ágú 2006 23:58

Fyrir þá sem ekki vita af því þá er að koma BláTannar lyklaborð með baklýsta takka frá Microsoft fljótlega... Það mun samt kosta mikið enda málmur í því en ekki eitthvað ódýrt gervi úr plasti.