Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf Klemmi » Mán 27. Ágú 2012 22:42

playman skrifaði:og þar að leiðandi ef þú notar AMD skjákort þá vinna þau samann og þú færð öflugra skjákort


Ég er ótrúlega hræddur um að þú sjáir ekki einu sinni 1% afkastamun ef þú ert að tvinna þessari skjástýringu með einhverju alvöru skjákorti.... myndi frekar búast við að það gæti jafn vel lækkað afköstin í einhverjum tilfellum.


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf bAZik » Mán 27. Ágú 2012 22:48

Skil ekki nógu vel þetta brand loyalty hjá þér. Hverju skiptir það þig máli hvaða tegund þú ert með? Afhverju færðu þér ekki bara það besta sem er í boði? Sem er, í dag, Intel.


littli-Jake skrifaði:Ég bara skil ekki hvað þú ert að spá með þennan kassa. Þú getur fengið Antec-P280 á 32K og hann er GORDJÖS.

This man gets it!

+1 á P280.




Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Tengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf Ratorinn » Mán 27. Ágú 2012 22:50

littli-Jake skrifaði:Ég bara skil ekki hvað þú ert að spá með þennan kassa. Þú getur fengið Antec-P280 á 32K og hann er GORDJÖS.

bAZik skrifaði:This man gets it!

+1 á P280.

+2 ;)




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf Tesy » Mán 27. Ágú 2012 23:16

Alfa skrifaði:Hér er dæmi um öflugri vél fyrir meira en 100 þús minna og nb ég nota Tölvutek sem viðmið þar sem þú vilt versla við þá.

34.900 http://www.tolvutek.is/vara/antec-p280- ... ur-svartur
24.900 http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... 40mm-vifta
29.900 http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1 ... -modurbord
36.900 http://www.tolvutek.is/vara/intel-core- ... rvi-retail
7.900 http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... -amd-intel
21.900 http://www.tolvutek.is/vara/120gb-sata3 ... 25-vertex3
19.900 http://www.tolvutek.is/vara/mushkin-16g ... uminni-cl9
79.900 http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-gt ... -2gb-gddr5

230.000 ca !! en með afsláttum og leitað að betri verðum annarrstaðar hugsanlega 200 - 215k.

Frekar myndi ég eyða þá 100 þús í góðan 120Hz skjá ef slíkur er ekki til staðar eða fara alla leið í i7 og GF 680 skjákort og 240gb SSD.


Þetta er það sem ég myndi fara í! Hann sagði akkurat það sem ég ætlaði að segja, var akkurat að leika mér að byggja svona tölvu um daginn..




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf littli-Jake » Þri 28. Ágú 2012 00:18

bAZik skrifaði:Skil ekki nógu vel þetta brand loyalty hjá þér. Hverju skiptir það þig máli hvaða tegund þú ert með? Afhverju færðu þér ekki bara það besta sem er í boði? Sem er, í dag, Intel.


littli-Jake skrifaði:Ég bara skil ekki hvað þú ert að spá með þennan kassa. Þú getur fengið Antec-P280 á 32K og hann er GORDJÖS.

This man gets it!

+1 á P280.


Ratorinn skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Ég bara skil ekki hvað þú ert að spá með þennan kassa. Þú getur fengið Antec-P280 á 32K og hann er GORDJÖS.

bAZik skrifaði:This man gets it!

+1 á P280.

+2 ;)


Mér líður eins og repið mitt á vaktinni sé að aukast :megasmile

En shi... ég var í tölvutæknií fyrradag og þurfti að bíða eftir afgreiðslu í svona 4 min. Á meðan gerði ég ekki annað en að stara á P-280 kassan sem þeir eru með til sýnis með riggi og hægri hliðina af. Ég var gjörsamlega að missa mig.
Mynd

Væri reindar til í að sjá hurðina svarta en hönnunin á þessu að innan. OMFG


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4354
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf chaplin » Þri 28. Ágú 2012 00:29

Frá þokkalega hörðum AMD manni, að þá mæli ég sjálfur frekar Intel örgjörvum í dag.

Ef þetta er eingöngu leikjavél þá skaltu spara í flest öllu nema skjákortinu

Örgjörvi - Ffáðu þér i5-3450 frekar en i7-3770 þar sem þú mund ekki koma til með að græða neitt á HT, hinsvegar hitnar örgjörvinn meira og etv. verra performance í leikjum.

Turnkassi - Fáðu þér kassa sem þú vilt eiga fyrir næstu uppfærslu líka, ég hef átt þá marga og enda alltaf með því að fá mér P183 aftur - hljóðlátur, stílhreinn og flottur.

Aflgjafi - 650W eru miklu meira en nóg ef þú færð þér vandaðann aflgjafa.

Vinnsluminni - 8GB eru plenty.

Móðurborð - Ekki fara í dýrasta borðið á markaðinum, ef það er nóg af sata-portum til að keyra diskana þína þá ertu góður.

Skjákort - GTX670 eða HD7950. Sambærileg í afli m. nýjustu driverum nema það munar 9.000 kr á þeim hérna heima, ég gæti þú trúað því að HD7950 fari undir 60.000 kr á næstu dögum-viku.

Auðvita svo ekki gleymda SSD f. stýrikerfið og leikina. ;)

Ég myndi samt ekki mæli með því að þú farir í tölvu sem þú ætlast til að dugi í 10 ár - frekar að fara í svona þokkalega öfluga hluti (t.d. GTX670 frekar en GTX680) (650W aflgjafa frekar en 1200W) osfrv. í stað þess að eyða 350.000 kr núna, þá værir þú betur settur með 200.000 kr vél og nýta síðan 150.000 kr að viðhalda tölvunni og aflinu næstu ár.



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf Farcry » Þri 28. Ágú 2012 00:40

littli-Jake skrifaði:
bAZik skrifaði:Skil ekki nógu vel þetta brand loyalty hjá þér. Hverju skiptir það þig máli hvaða tegund þú ert með? Afhverju færðu þér ekki bara það besta sem er í boði? Sem er, í dag, Intel.


littli-Jake skrifaði:Ég bara skil ekki hvað þú ert að spá með þennan kassa. Þú getur fengið Antec-P280 á 32K og hann er GORDJÖS.

This man gets it!

+1 á P280.


Ratorinn skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Ég bara skil ekki hvað þú ert að spá með þennan kassa. Þú getur fengið Antec-P280 á 32K og hann er GORDJÖS.

bAZik skrifaði:This man gets it!

+1 á P280.

+2 ;)


Mér líður eins og repið mitt á vaktinni sé að aukast :megasmile

En shi... ég var í tölvutæknií fyrradag og þurfti að bíða eftir afgreiðslu í svona 4 min. Á meðan gerði ég ekki annað en að stara á P-280 kassan sem þeir eru með til sýnis með riggi og hægri hliðina af. Ég var gjörsamlega að missa mig.
Mynd

Væri reindar til í að sjá hurðina svarta en hönnunin á þessu að innan. OMFG

Sammála með P280 kassan fékk mér svoleiðis sjálfur á sínum tíma
viewtopic.php?f=29&t=48120




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf playman » Þri 28. Ágú 2012 11:05

Jæja ég prufaði aftur.
Er þetta eitthvað skárra?

Gigabyte GTX 660 Ti PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5 59.900,-
Mushkin 16GB DDR3 1600MHz (2x8GB) Blackline vinnsluminni CL9 19.900,-
120GB OCZ PCI-Ex4 SSD RevoDrive3 49.900,-
Gigabyte S1155 Z77X-UD3H móðurborð 34.900,-
Intel Core i5-3450 Quad Core örgjörvi, Retail með Gigabyte móðurborði 29.900,-
Antec P280 XL-ATX turnkassi, hljóðeinangraður, svartur 34.900,-
Thermaltake Toughpower Grand 750W aflgjafi, 140mm vifta 29.900
Samtals 259.300,-

Er ekki alveg viss með kassan, ég bara þarf að fara og skoða hann á staðnum.

Mér langar samt soldið í
Gigabyte S2011 G1.Assassin2 móðurborð 79.900,-
Intel Core i7-3820 Quad Core örgjörvi, Retail 49.900,-
Samtals 324.300,-
70k dýrara að vísu

Start the flaming again :twisted:
Síðast breytt af playman á Þri 28. Ágú 2012 13:28, breytt samtals 2 sinnum.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf bAZik » Þri 28. Ágú 2012 11:24

playman skrifaði:Jæja ég prufaði aftur.
Er þetta eitthvað skárra?

Gigabyte GTX 660 Ti PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5 59.900,-
Mushkin 16GB DDR3 1600MHz (2x8GB) Blackline vinnsluminni CL9 19.900,-
120GB OCZ PCI-Ex4 SSD RevoDrive3 49.900,-
Gigabyte S1155 Z77X-UD3H móðurborð 34.900,-
Intel Core i5-3450 Quad Core örgjörvi, Retail með Gigabyte móðurborði 29.900,-
Antec P280 XL-ATX turnkassi, hljóðeinangraður, svartur 34.900,-
Samtals 229.400,-

Er ekki alveg viss með kassan, ég bara þarf að fara og skoða hann á staðnum.

Mér langar samt soldið í
Gigabyte S2011 G1.Assassin2 móðurborð 79.900,-
Intel Core i7-3820 Quad Core örgjörvi, Retail 49.900,-
Samtals 294.400,-
70k dýrara að vísu

Start the flaming again :twisted:

Mun, mun, mun skárri. Mjög solid vél reyndar.
lol og þú ætlaðir að borga meira fyrir hina shit amd vélina. :guy



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 851
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf Alfa » Þri 28. Ágú 2012 13:11

playman skrifaði:Jæja ég prufaði aftur.
Er þetta eitthvað skárra?

Gigabyte GTX 660 Ti PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5 59.900,-
Mushkin 16GB DDR3 1600MHz (2x8GB) Blackline vinnsluminni CL9 19.900,-
120GB OCZ PCI-Ex4 SSD RevoDrive3 49.900,-
Gigabyte S1155 Z77X-UD3H móðurborð 34.900,-
Intel Core i5-3450 Quad Core örgjörvi, Retail með Gigabyte móðurborði 29.900,-
Antec P280 XL-ATX turnkassi, hljóðeinangraður, svartur 34.900,-
Samtals 229.400,-

Er ekki alveg viss með kassan, ég bara þarf að fara og skoða hann á staðnum.

Mér langar samt soldið í
Gigabyte S2011 G1.Assassin2 móðurborð 79.900,-
Intel Core i7-3820 Quad Core örgjörvi, Retail 49.900,-
Samtals 294.400,-
70k dýrara að vísu


1. Vantar ekki PSU ?
2. Ef ég væri að kaupa 200+ vél myndi ég aldrei kaupa neitt nema GF 670, það er reyndar solid performance úr 660ti og minnir mig bara 7% lakara.
3. Imo er móðurborðið waste of money nema þú sért að fara í einhverja heavy yfirklukkun, ég er með frekar cheap Asus borð og klukka 2500K auðveldlega í 4.2Ghz stable. i7 er kannski í lagi en ég keypti frekar 670 kort fyrir mismuninn.
4. Kassinn sem þú vilt kaupa er svolítið unglingalegur :) Antec er 30+ eðalmannalegri !


TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3D
Mem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf playman » Þri 28. Ágú 2012 13:39

Alfa skrifaði:1. Vantar ekki PSU ?
2. Ef ég væri að kaupa 200+ vél myndi ég aldrei kaupa neitt nema GF 670, það er reyndar solid performance úr 660ti og minnir mig bara 7% lakara.
3. Imo er móðurborðið waste of money nema þú sért að fara í einhverja heavy yfirklukkun, ég er með frekar cheap Asus borð og klukka 2500K auðveldlega í 4.2Ghz stable. i7 er kannski í lagi en ég keypti frekar 670 kort fyrir mismuninn.
4. Kassinn sem þú vilt kaupa er svolítið unglingalegur :) Antec er 30+ eðalmannalegri !

#1 PSUinn gleymdist alveg. ég var að spá í þessum hérna
Thermaltake Toughpower Grand 750W aflgjafi, 140mm vifta 29.900
#3 Mér hefur alltaf fundist að maður ætti ekki að spara mikið í móðurborðum, sérstaklega þar sem leiðinlegast er að skifta um þau.
i7 er bara "draumur" hjá mér :) langar í hann, en stór efast að það verði að því.
#4 hann er stílhreynn og allt það, ég hef alltaf verið meyra fyrir wild form. en hvaða kassa myndir þú mæla með?


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf hjalti8 » Þri 28. Ágú 2012 14:12

playman skrifaði:Jæja ég prufaði aftur.
Gigabyte GTX 660 Ti PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5 59.900,-


ef þú ætlar að yfirklukka skjákortið þitt farðu þá frekar í HD7950, eins og chaplin segir þá er ekki langt þangað til það fer undir 60k hérna heima þar sem það er í kringum 310$ á newegg.
yfirklukkað 7950 er MIKLU betra heldur en yfirklukkað 660ti og heldur betra en yfirklukkað 670, tölvutek er með fína týpu af því á svo sem ágætis verði: http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7950 ... -3gb-gddr5




KristinnK
Gúrú
Póstar: 590
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf KristinnK » Þri 28. Ágú 2012 15:18

hjalti8 skrifaði:ef þú ætlar að yfirklukka skjákortið þitt farðu þá frekar í HD7950, eins og chaplin segir þá er ekki langt þangað til það fer undir 60k hérna heima þar sem það er í kringum 310$ á newegg.


Þetta er alveg satt, þótt það gleymist oft á þessu spjallborði (ég kenni nVidia fanboyisma um), sjá t.d. hér. En það eru ekki allir sem nenna að eiga þannig við hlutina sem þeir kaupa, vilja bara að þeir virka sem best ,,out of the box".


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf Xovius » Þri 28. Ágú 2012 15:41

playman skrifaði:Jæja ég prufaði aftur.
Er þetta eitthvað skárra?

Gigabyte GTX 660 Ti PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5 59.900,-
Mushkin 16GB DDR3 1600MHz (2x8GB) Blackline vinnsluminni CL9 19.900,-
120GB OCZ PCI-Ex4 SSD RevoDrive3 49.900,-
Gigabyte S1155 Z77X-UD3H móðurborð 34.900,-
Intel Core i5-3450 Quad Core örgjörvi, Retail með Gigabyte móðurborði 29.900,-
Antec P280 XL-ATX turnkassi, hljóðeinangraður, svartur 34.900,-
Thermaltake Toughpower Grand 750W aflgjafi, 140mm vifta 29.900
Samtals 259.300,-

Er ekki alveg viss með kassan, ég bara þarf að fara og skoða hann á staðnum.

Mér langar samt soldið í
Gigabyte S2011 G1.Assassin2 móðurborð 79.900,-
Intel Core i7-3820 Quad Core örgjörvi, Retail 49.900,-
Samtals 324.300,-
70k dýrara að vísu

Start the flaming again :twisted:


Ég myndi helminga minnið og fara bara í 8gig (það dugir alveg :P) og fara í 670. Svo var það alveg rétt að fara í minni PSU, ég er að keyra 3930K @4.6GHZ og yfirklukkað GTX580 á 850W :P



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 851
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf Alfa » Þri 28. Ágú 2012 17:13

playman skrifaði:
#1 PSUinn gleymdist alveg. ég var að spá í þessum hérna
Thermaltake Toughpower Grand 750W aflgjafi, 140mm vifta 29.900
#3 Mér hefur alltaf fundist að maður ætti ekki að spara mikið í móðurborðum, sérstaklega þar sem leiðinlegast er að skifta um þau.
i7 er bara "draumur" hjá mér :) langar í hann, en stór efast að það verði að því.
#4 hann er stílhreynn og allt það, ég hef alltaf verið meyra fyrir wild form. en hvaða kassa myndir þú mæla með?


1. Ég mæli alltaf með Modular PSU og þessi er það og ágætis brand svo fínt.
3. En það er svo hröð þróun í móðurborðum og cpu að þetta verður aldrei uppfært hjá þér aftur hvort sem er nema með cpu+móðurborð+minni total combo líklega :) Svo afhverju eyða í dýrasta borðið sem maður finnur.
4. Persónulega á ég Coolermaster Sileo 500 sem er frekar lítill en vel hljóðeinangraður kassi. Hentar ekki í einhverju hardcore setupi en er fyrirferðalítill og silent, svo virkar fyrir mig. Hljóðeinangrun virkar frekar ílla í einhver yfirklukkunar, SLI/Crossfire setup þar sem þau einangra hita töluvert. Mér líst vel á Antec kassann persónulega., flest alla Coolermaster Haf kassanna, svo eru mjög töff Corsair kassar til í TL og Att, en Haf er of unglingalegur fyrir gamlingja eins og mig. Antec kassinn (280) aftur á móti er klassískur, töff, vel byggður og umfram allt auðvelt að vinna í honum.


TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3D
Mem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf valdij » Þri 28. Ágú 2012 18:49

P-280 kassi.
Intel örgjörvi.
Eyða í skjákort.
8gb minni.

The end.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf playman » Þri 28. Ágú 2012 21:59

Xovius skrifaði:Ég myndi helminga minnið og fara bara í 8gig (það dugir alveg :P) og fara í 670. Svo var það alveg rétt að fara í minni PSU, ég er að keyra 3930K @4.6GHZ og yfirklukkað GTX580 á 850W :P

Ég er með 6gig núna, of það er oft í fullri nítingu, þessvegna vil ég fara í 16, og því sleppa við memmory dump eða hvað sem það kallast, til að minnka skrifunnina á SSDinn.

Alfa skrifaði:1. Ég mæli alltaf með Modular PSU og þessi er það og ágætis brand svo fínt.
3. En það er svo hröð þróun í móðurborðum og cpu að þetta verður aldrei uppfært hjá þér aftur hvort sem er nema með cpu+móðurborð+minni total combo líklega :) Svo afhverju eyða í dýrasta borðið sem maður finnur.
4. Persónulega á ég Coolermaster Sileo 500 sem er frekar lítill en vel hljóðeinangraður kassi. Hentar ekki í einhverju hardcore setupi en er fyrirferðalítill og silent, svo virkar fyrir mig. Hljóðeinangrun virkar frekar ílla í einhver yfirklukkunar, SLI/Crossfire setup þar sem þau einangra hita töluvert. Mér líst vel á Antec kassann persónulega., flest alla Coolermaster Haf kassanna, svo eru mjög töff Corsair kassar til í TL og Att, en Haf er of unglingalegur fyrir gamlingja eins og mig. Antec kassinn (280) aftur á móti er klassískur, töff, vel byggður og umfram allt auðvelt að vinna í honum.


#1 Jæja það er flott :)
#3 true, en þetta var nú ekki alveg það dýrasta ;)
#4 Það sem ég hata mest við kassa er þegar að það er lítið pláss, ég bara einfaldlega þoli ekki þegar að maður hefur ekki nóg pláss.
Ummálið á Kassa skiptir mig eingu máli, maður er eins og kaninn, "the bigger the better" :sleezyjoe
en þó að kassin sé einangraður þá ætti það ekki hafa áhrif á hitan það mikið?
Skiptir ekki bara mestu máli að maður sé með rétt og gott loftflæði?

En hverninn er þessi Örri? ég veit að það er búið að mæla með honum hérna.
hverninn er hann t.d. VS. 3550? borgar þessi 10k munur sig eða?


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4354
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf chaplin » Þri 28. Ágú 2012 22:20

Sýnst þetta allt vera á réttri leið hjá þér - og ekki fara í 70.000 kr móðurborð, farðu frekar í GTX 680.

Þetta er munurinn sem þú sérð ef þú ferð í dýrara móðurborð en sama skjákort.

http://www.anandtech.com/bench/Product/647?vs=647

Þetta er munurinn sem þú sérð ef þú ferð í sama móðurborð en dýrara skjákort.

http://www.anandtech.com/bench/Product/647?vs=555

Annars myndi ég persónulega fara bara í setupið eins og þú varst kominn með það, aflgjafinn er smá overkill, ég er með 3570K og GTX560 Ti yfirklukkað (reikna með að fara í HD7950 ef það lækkar meira í verði) og 3 harða diska allt keyrt með 500W.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf playman » Þri 28. Ágú 2012 22:50

chaplin skrifaði:Sýnst þetta allt vera á réttri leið hjá þér - og ekki fara í 70.000 kr móðurborð, farðu frekar í GTX 680.

Þetta er munurinn sem þú sérð ef þú ferð í dýrara móðurborð en sama skjákort.

http://www.anandtech.com/bench/Product/647?vs=647

Þetta er munurinn sem þú sérð ef þú ferð í sama móðurborð en dýrara skjákort.

http://www.anandtech.com/bench/Product/647?vs=555

Annars myndi ég persónulega fara bara í setupið eins og þú varst kominn með það, aflgjafinn er smá overkill, ég er með 3570K og GTX560 Ti yfirklukkað (reikna með að fara í HD7950 ef það lækkar meira í verði) og 3 harða diska allt keyrt með 500W.


Ég hefði bara farið í 70k borðið ef ég hefði tekið i7 og þá aðalega til að taka Bigfoot ethernetið.
Borðið sem ég er með á listanum kostar 34.900.

þarf ég að minnka PSUinn ennþá meira?
Það sem ég er með í núverandi vél er Tagan BZ500
er hann þá alveg nóg?
Ég yrði líka bara með 2 diska í vélinni, SSD og svo einn 500gb fyrir drassl. Ég er með alla geymslu diskana í XBMC servernum.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4354
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf chaplin » Þri 28. Ágú 2012 23:27

playman skrifaði:þarf ég að minnka PSUinn ennþá meira?
Það sem ég er með í núverandi vél er Tagan BZ500
er hann þá alveg nóg?
Ég yrði líka bara með 2 diska í vélinni, SSD og svo einn 500gb fyrir drassl. Ég er með alla geymslu diskana í XBMC servernum.

Þarft í raun alls ekkert að uppfæra aflgjafann þinn þar sem þú ert með hágæða aflgjafa núþegar með miklu meira en nóg afl fyrir 660 Ti sem notar minni orku en 560 Ti.

Ég er nú samt bara að benda þér á leið sem væri hagstæðust, ef þú vilt fara í risa aflgjafa, ofur móðurborð osfrv. þá er það þitt val, það mun hinsvegar kosta þig miklu meira en enginn sjáanlegur aflkastamunur i leikjum, því myndi ég frekar spara peninginn og nota hann í frekari uppfærslu þegar að því kemur. ;)

Dæmi um hvað ég myndi persónulega versla (mv. að ég eigi aflgjafa og og diska (annars bætiru þeim bara inn í dæmið.)). Veit þú verslar þetta hjá Tölvutek, en mér finnst bara vonlaust að setja saman hluti á vefsíðunni þeirra.

Í þessu er rándýr en algjörlega þess virði turnkassi, ekki dýrasta móðurborðið en samt með alla helstu fídusana sem dýrari borð bjóða uppá, Quad Core örgjörvi, ótrúlega hljóðlát vifta f. peninginn sem mun duga miklu betur en nóg þar sem þú ert ekki að fara að yfirklukka örgjörvan, 16GB kit (og því með 2 raufar lausar sem gefur þér kost á að fara í 32GB og að lokum mjög öflugt skjákort sem er ideal fyrir setup eins og þetta.

Samtals 168.490,- kr en auðvita án SSD og aflgjafa mv. að þú notir þinn eigin aflgjafa, 128GB diskur er á um 21.000 kr sem gerir þetta samtals 189.390 kr mv. engann afslátt.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 851
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf Alfa » Mið 29. Ágú 2012 00:54

en þó að kassin sé einangraður þá ætti það ekki hafa áhrif á hitan það mikið?
Skiptir ekki bara mestu máli að maður sé með rétt og gott loftflæði?


Nei ekki endilega, Sileo 500 er bara hlutfallslega frekar lítill kassi fyrir overclocked gaming stuff og þar af leiðandi hitna hlutirnir hjá mér meira. Ekkert samt óeðlilega eða hættulega.

* Svolítið skondið að sjá hvað margir eru sammála á þessum þræði, miðað við það hljótum við að vera segja eitthvað að viti :)

* nb ég spila mikið BF3 og það gerast ekki mikið þyngri leikir fyrir vélar, ég kemst aldrei yfir 5GB í minni notkun svo í raun imo er 8GB nóg, en í the grand scheme þá kannski ekki svo mikil fjárfesting að fara í 16GB strax.

* PSU þörfin sk http://extreme.outervision.com/PSUEngine hjá þér á umræddri vél (i5, 16GB, 1SSD, 1SATA, DVD, 670) er recommended 350W ca, 660ti er með svipaða orkuþörf og 670 (kannski 20W minna í load) ... svo tæknilega myndu 500W þín duga ef þú ert ekki í einhverju overclocki. Ég sé allavega enga ástæðu til að prufa það ekki bara og ef það virkar ekki er auðvelt að bæta við stærri.


TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3D
Mem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf tveirmetrar » Mið 29. Ágú 2012 08:55

playman skrifaði:Jæja ég prufaði aftur.
Er þetta eitthvað skárra?

Gigabyte GTX 660 Ti PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5 59.900,-
Mushkin 16GB DDR3 1600MHz (2x8GB) Blackline vinnsluminni CL9 19.900,-
120GB OCZ PCI-Ex4 SSD RevoDrive3 49.900,-
Gigabyte S1155 Z77X-UD3H móðurborð 34.900,-
Intel Core i5-3450 Quad Core örgjörvi, Retail með Gigabyte móðurborði 29.900,-
Antec P280 XL-ATX turnkassi, hljóðeinangraður, svartur 34.900,-
Thermaltake Toughpower Grand 750W aflgjafi, 140mm vifta 29.900
Samtals 259.300,-

Er ekki alveg viss með kassan, ég bara þarf að fara og skoða hann á staðnum.

Mér langar samt soldið í
Gigabyte S2011 G1.Assassin2 móðurborð 79.900,-
Intel Core i7-3820 Quad Core örgjörvi, Retail 49.900,-
Samtals 324.300,-
70k dýrara að vísu

Start the flaming again :twisted:


Persónulega myndi ég eyða þessum 70k í annað skjákort og uppfæra í 670.
Myndi minnka minnið, hugsanlega skoða ódýrari kassa og stækka aflgjafa í 850w.

Þú ert ekki að fara sjá neinn mun í leikjaspilun með því að kaupa þér betra móðurborð og örgjörva (nánast). SLI tæknin er að gera góða hluti í dag og þú finnur suddalegan mun. Single vs Sli
Allt hitt hefur smávæginleg áhrif miðað við það sem þú færð út úr öflugu SLI GPU setupi. Þessi örri er svipaður og i5-2500k og því má miða við það ef leikjaspilun er borin saman. Skemmtilegt dæmi
Ef þú ætlaðir í tvö ódýr skjákort myndi ég hiklaust frekar segja eitt öflugt en þar sem verðhugmyndin hjá þér býður þér upp á tvö topp skjákort verður það besta fjárfestingin í pure leikjaupplifun.
Ef þú ert til í að eyða meira og ætlar að horfa vel fram í tímann myndi ég fara í x79 Assasin2 mobo eða UD5 og i7-3820. Bæði uppá 2011 chipset möguleika og opið á að uppfæra í 3x skjákort og uppfæra í Ivy bridge-e línuna sem er að koma (mid 2013 mv. nýjasta roadmap). En ef þú villt spila það besta í bestu gæðum fyrir þennan pening akkúrat núna á 64 manna online BF3 server án þess að nokkurn tíman taka eftir fps droppi þá er SLI GTX 670/680 málið. Ef leikjaspilun er númer 1, 2 og 3 hjá þér eins og það er hjá mér, go SLI.

Og verð ég þá ekki að koma með eitthvað svona dæmi:

2x Gigabyte GTX 670OC PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5- 160.000
Mushkin 8GB DDR3 1600MHz (2x4GB) Blackline vinnslum. CL9 1.35V 8.990,-
120GB SATA3 OCZ SSD 2.5'' Vertex3 21.900,-
Gigabyte S1155 Z77X-UD3H móðurborð 34.900,-
Intel Core i5-3450 Quad Core örgjörvi, Retail með Gigabyte móðurborði 29.900,-
Antec P280 XL-ATX turnkassi, hljóðeinangraður, svartur 34.900,-
Thermaltake Toughpower Grand 850W aflgjafi, 140mm vifta 34.900.-

Endar í 326.000.- með úber gaming setup.
Endar í 366.000.- með 680 SLI. =D>


Hardware perri


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf playman » Mið 29. Ágú 2012 11:33

Breitti upphafs innleggi endilega tjekkið á því.
Hef áhveðið að halda mig í því pricerange, og hugsanlega taka einhvern góðan skjá með, en það er ekki alveg áhveðið.

Þannig að, já, hverninn hljómar þetta núna?


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf FreyrGauti » Mið 29. Ágú 2012 13:32

Persónulega tæki ég frekar 240GB Mushkin en Revodrive, bara upp á meira gagnapláss á ssd'inum.
Síðan tæki ég 3570k örran til að eiga möguleika á að yfirklukka seinna meir og þannig ná mögulega lengri nýtingu á vélinni performance séð.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf playman » Mið 29. Ágú 2012 14:21

FreyrGauti skrifaði:Persónulega tæki ég frekar 240GB Mushkin en Revodrive, bara upp á meira gagnapláss á ssd'inum.
Síðan tæki ég 3570k örran til að eiga möguleika á að yfirklukka seinna meir og þannig ná mögulega lengri nýtingu á vélinni performance séð.

ég hef verið að nota 80gb ssd og hef ekkert mikið verið í veseni með pláss þannig séð, þannig að ég hugsaði að 120gb væri nóg.
Er einhver rosalegur performance munur á þessum mushkin og revodrive?

það má kanski skoða þetta með örran.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9