Flakkarinn ónytur?


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Flakkarinn ónytur?

Pósturaf Blackened » Fim 31. Mar 2011 01:49

dori skrifaði:
thegirl skrifaði:get ég notað hann í bæði mac og win?

Það er alltaf vesen að ætla að nota drif með fleiri en einu stýrikerfi. FAT virkar með öllum en hefur limit á stærð skráa sem er orðið of lágt nú til dags. NTFS er hægt að lesa á Mac með því að kaupa hugbúnað og HFS+ er hægt að lesa á Win með að kaupa hugbúnað (það er hægt að lesa bæði kerfin stock með linux... :roll:).

Þú ættir ekki að lenda í vandræðum með þetta en þú gætir þurft að kaupa hugbúnað á ~3-5 kall (það er smá úrval).
thegirl skrifaði:að taka fullorðinn karlmann inn á sig.

nice...


Eiginlega pínu rangt.. þú getur stungið NTFS flakkara í makka með nýjasta stýrikerfinu amk og hann les hann án nokkurra vandræða.. og síðan.. án þess að hafa nokkurntímann notað makka fór ég á google og fann ókeypis hugbúnað sem að var innan við 1mb og tók mig sirka 30sek að installa.. restartaði tölvunni og VOILAH! ég get bæði lesið og skrifað NTFS á MacOSX og það kostar ekki krónu og er ekkert vesen

það er það eina að ef að maður "Ejectar" diskinn ekki áður en maður tekur hann úr sambandi þá kemur hann með einhverja villumeldingu þegar maður stingur honum næst í samband.. en ég gat samt bara ýtt á Force og þá gat ég komist inn í hann

...þetta er klárlega ekki eins mikið vesen í dag og þetta var einhverntímann í denn ;)




Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Flakkarinn ónytur?

Pósturaf thegirl » Fim 31. Mar 2011 01:52

Blackened skrifaði:
dori skrifaði:
thegirl skrifaði:get ég notað hann í bæði mac og win?

Það er alltaf vesen að ætla að nota drif með fleiri en einu stýrikerfi. FAT virkar með öllum en hefur limit á stærð skráa sem er orðið of lágt nú til dags. NTFS er hægt að lesa á Mac með því að kaupa hugbúnað og HFS+ er hægt að lesa á Win með að kaupa hugbúnað (það er hægt að lesa bæði kerfin stock með linux... :roll:).

Þú ættir ekki að lenda í vandræðum með þetta en þú gætir þurft að kaupa hugbúnað á ~3-5 kall (það er smá úrval).
thegirl skrifaði:að taka fullorðinn karlmann inn á sig.

nice...


Eiginlega pínu rangt.. þú getur stungið NTFS flakkara í makka með nýjasta stýrikerfinu amk og hann les hann án nokkurra vandræða.. og síðan.. án þess að hafa nokkurntímann notað makka fór ég á google og fann ókeypis hugbúnað sem að var innan við 1mb og tók mig sirka 30sek að installa.. restartaði tölvunni og VOILAH! ég get bæði lesið og skrifað NTFS á MacOSX og það kostar ekki krónu og er ekkert vesen

það er það eina að ef að maður "Ejectar" diskinn ekki áður en maður tekur hann úr sambandi þá kemur hann með einhverja villumeldingu þegar maður stingur honum næst í samband.. en ég gat samt bara ýtt á Force og þá gat ég komist inn í hann

...þetta er klárlega ekki eins mikið vesen í dag og þetta var einhverntímann í denn ;)


mikið er það gott. en takk strákar fyrir hjálpina.
Ég þarf ekki hjálp lengur.Ég finn bara flakkara sjálf einhverntímann


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Flakkarinn ónytur?

Pósturaf DJOli » Fim 31. Mar 2011 07:07



i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Flakkarinn ónytur?

Pósturaf dori » Fim 31. Mar 2011 09:38

Blackened skrifaði:Eiginlega pínu rangt.. þú getur stungið NTFS flakkara í makka með nýjasta stýrikerfinu amk og hann les hann án nokkurra vandræða.. og síðan.. án þess að hafa nokkurntímann notað makka fór ég á google og fann ókeypis hugbúnað sem að var innan við 1mb og tók mig sirka 30sek að installa.. restartaði tölvunni og VOILAH! ég get bæði lesið og skrifað NTFS á MacOSX og það kostar ekki krónu og er ekkert vesen

það er það eina að ef að maður "Ejectar" diskinn ekki áður en maður tekur hann úr sambandi þá kemur hann með einhverja villumeldingu þegar maður stingur honum næst í samband.. en ég gat samt bara ýtt á Force og þá gat ég komist inn í hann

...þetta er klárlega ekki eins mikið vesen í dag og þetta var einhverntímann í denn ;)
Það er þá frábært. Ég veit bara að ég var í bölvuðu basli með þetta á makka sem var settur upp fyrir svona 18 mánuðum en hefur alveg verið uppfærður þegar það er í boði. Þetta fyrir svona hálfu ári sem ég var að stússa í þessu. Sé núna að ntfs-3g er komið inná apple.com svo að þetta er greinilega ekkert vesen.