nokkar spurningar sem gott væri að fá svar við
1. get ég ekki örugglega tekið harðadiska og svona úr sambandi og stundið þeim svo bara aftur í samband og allt virkar þar sem ég er að setja þá aftur í samband við sama móðurborð eða basicly sömu tölvu bara annan kassa?
2. ég þarf ekkert að setja windows upp aftur er það nokkuð?
3. ég get alveg fært móðurborðið yfir í hinn kassann án þess að taka örgjörvan úr er það ekki?
byrjum á þessu kannski mér detti eitthvað fleira í hug meðan ég er að þessu.
Fyrirfram þakkir