Black & White

Skjámynd

Höfundur
Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Black & White

Pósturaf Maniax » Lau 25. Ágú 2012 02:40

Hæhæ,

Minn fyrsti official þráður hér á vaktinni, var að setja saman eitt stykki tölvu og vildi deila með ykkur

Er með 600t Corsair white edition turn, nokkuð ánægður með hann nema ekki pláss fyrir viftur á radiatorinn báðum megin fyrir push/pull anyhoo hérna er kassinn
Notast við Demciflex á grillin til að sía burt ryk, segull sem festist á bara sem er soldið skakkt á myndunum

Mynd

Mynd

3770k kælt með h100 frá corsair - Með Tuniq Tx4 thermal paste mæli með því!, svo mikið betra en AS5. Mæli þó ekki með að skipta út kælikremi á h100 nema taka þurfi heatsink af, Þarf að redda mér eitthvað af Dow Corning við tækifæri
4x4 16GB 1600mhz Corsair Vengeance
Sabertooth Z77
Corsair AX850-Power Supply (með individually sleeved köplum. Ekki extensions)
2x MSI 7970 Ghz edition
2x Intel 520 120gigs í raid 0
1x 300gig Velociraptor fyrir Steam leikina >:D
3x 1tb Seagate í raid 0

SSD diskarnir keyra í raid 0 á modduðum bios þannig ég er með TRIM í gangi ef einhver er að spá í því


Búinn að skipta um allar viftur sem komu með kassanum og nota ég AF/SP seríuna frá Corsair og Bitfenix Spectre pro 200 og 230mm

2x 120mm Corsair Static Pressure viftur á radiatorinn - Búinn að svissa þeim og þeir blása niður á radiatorinn 5-10c munur
Því miður get ég ekki blásið út úr kassanum því það er bara ekki einfaldlega pláss fyrir vifturnar að innan.
Mynd

1x 120mm Corsair AF/ Air flow vifta að aftan
1x 200mm Bitfenix Spectre Pro að framan
4x 120mm Corsair SP í hliðinni

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd







hérna er flækjan hjá mér

Mynd

og útkoman loksins var þessi!

Mynd








Hef verið svo að spá í þessu fyrir skjákortið til að laga lita þemað og kannski lækka hitan á kortinu í leiðinni http://www.arctic.ac/en/p/cooling/vga/502/accelero-xtreme-7970.html?c=2182
flest allir aukahlutir voru keyptir hjá http://www.frozencpu.com fyrir þá sem eru að spá í því
Held að það sé örrugglega eitthvað sem ég er að gleyma en ég vil endilega fá einhver comments og tips hverju hægt væri að breyta eða bæta við!
Síðast breytt af Maniax á Fös 15. Feb 2013 12:49, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Black & White

Pósturaf Maniax » Lau 25. Ágú 2012 02:45

Afsaka gæðin á þessum myndum, voru teknar á farsíma x.x
http://imgur.com/a/hVf6h#17 Albumið með myndunum er hérna, léttara að fletta í gegnum þetta
Hérna er svo screens af temps/atto - Er ekkert að mega yfirklukka örgjörvan, Hann er í 4.3ghz í bili, Er svo með lapping kit og thermal paste til að skipta undir plötunni á örgjörvanum, ég fer í það þegar ég hef orkuna í það
MyndMynd
Síðast breytt af Maniax á Lau 25. Ágú 2012 13:42, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

Baldurmar
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Black & White

Pósturaf Baldurmar » Lau 25. Ágú 2012 03:38

Þetta er geggjað, ættir að mála þetta rauða á skjákortinu hvítt ;)


Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4354
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Black & White

Pósturaf chaplin » Lau 25. Ágú 2012 03:53

Cat: Lazer-eyes activated!

Annars mjög flott blanda hjá þér! Ef þú hefur metnaðinn (algjörlega tilgangslaust) til að lita skjákortið hvítt og rífa límmiðann af aflgjafanum þá færðu ultimate five.




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Black & White

Pósturaf Sphinx » Lau 25. Ágú 2012 04:05

Baldurmar skrifaði:Þetta er geggjað, ættir að mála þetta rauða á skjákortinu hvítt ;)


:happy


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Black & White

Pósturaf Xovius » Lau 25. Ágú 2012 10:29

Já, mér finnst það mætti vera aðeins meira hvítt þarna svona í contrast :P
Kannski flott að fara í alvöru vatnskælingu, losa þig bæði við þetta rauða á kortinu og kannski vera með hvítar slöngur ? :D




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Black & White

Pósturaf littli-Jake » Lau 25. Ágú 2012 12:25

Það sem ég vildi óska að gamli P-180 kassinn minn mundi bjóða upp á að þræða snúrurnar svona bak við móðurborð olötuna. :uhh1


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Black & White

Pósturaf kubbur » Lau 25. Ágú 2012 12:29

Props fyrir metnað!


Kubbur.Digital

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black & White

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 25. Ágú 2012 13:39

Þetta er alveg geggjað :D

Það sem ÉG persónulega hafði gert væri að skera út glugga í hliðina og hafa custom vatnskælingu með svörtum bitspower fittings, EK supremacy nickel plexi vatnsblokk með Mayhems Ice white pastel lit í loopunni og já spreyja/mála þetta rauða á skjákortinu hvítt en það er bara ég :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Black & White

Pósturaf Maniax » Lau 25. Ágú 2012 13:46

@Acid_Rain, Óþarfi að skera glugga, það fylgdi gluggi með þessum kassa og ég ákvað að nota hann ekki, Fór frekar í meshið og auka viftu beint á skjákortið, Er líka að prufa mig áfram í Positive pressure og vonandi fæ ég ekki mikið ryk eftir það, En rauða skjákortið er soldið að bögga mig líka og það verður lagað!



Skjámynd

Höfundur
Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Black & White

Pósturaf Maniax » Lau 25. Ágú 2012 19:24

Update, Moddaði aðeins grillið ofaná kassanum, ekki nógu mikið bil eða eitthvað fyrir vifturnar og kom leiðindarhljóð frá þeim þegar ég setti top coverið á kassann
Ekki lagaði þetta bara hljóðið heldur bætti loftflæðið til muna, hér er myndin af því

Mynd



Skjámynd

Höfundur
Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Black & White

Pósturaf Maniax » Sun 28. Okt 2012 04:50

Mynd


Mynd

Búið að leysa rauða vandamálið
Losaði mig svo við stóru bitfenix viftuna í hliðinni og setti 4x120mm Corsair SP viftur, 5x meiri blástur beint á kortin til að halda þeim köldum :>
edit: og já, það er crossfire bridge á þeim núna, Myndin var tekin rétt eftir að hég henti þeim inní kassann



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Black & White

Pósturaf mundivalur » Sun 28. Okt 2012 10:04

Glæsilegt :happy
Bíð eftir að þú komir í vatnskælingar deildina :D



Skjámynd

Höfundur
Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Black & White

Pósturaf Maniax » Fös 15. Feb 2013 13:08

Fékk mér skjá fyrir soldnu og ákvað að henda inn smá unboxing af honum
Þetta er semsagt einn af mörgum no-name brands í kóreu sem nota sama LG-Panelinn og Apple

-Size : 27"
-Panel Type: IPS
-Resolution : 2560x1440 WQHD
-Screen Ratio : 16:9 WIDE
-Static Contrast Ratio 1,000:1
-Brighness : 380cd/m2
-Response Time : 6ms
-Viewing Angle : 178"/178"
-Input Signal : DVI-D Dual Link, HDMI
-Power Supply Voltage : DC 24V 5A
-Power Consumption : 63W(ON), 0.6W(Stanby, off)
-Product Size with stand : 648mm x 505mm x 259mm

Skjárinn var keyptur af Ebay á einhverja 400$ með free shipping innifalið með DHL
Bætti við 100$ fyrir Perfect Pixel skjá og kostaði hann þá 500$

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Skjárinn er rosalega glossy eins og sést á flashinu frá myndavélinni annars fer það fer svosem ekkert í mig, tekur voða lítið eftir því þegar kveikt er á skjánum

Upplausnin á þessu er algert æði og ekki hægt að líkja þessu við 1080p. Litirnir eru bjartir og rosalega flottir. Og engir dauðir pixlar :D
Mynd
Síðast breytt af Maniax á Fös 15. Feb 2013 13:24, breytt samtals 1 sinni.




Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black & White

Pósturaf Garri » Fös 15. Feb 2013 13:19

Stórglæsilegt hjá þér.. þótt ég sé ekki alveg á þessari útlitsdýrkun á þessum tækjum.. kannski af því að ég hef atvinnu af því að vinna við þetta?

En..

Ef þú ferði í að re-peista örrann sjálfan, taktu þá endilega myndir eða video af því. Eins vertu búinn að taka hitatölur í til dæmis Intel Burn Test á max 20 skipti, fyrir og eftir.

Sumir eru að ná fram þó nokkri auka kælingu skv. Youtube allavega.. en maður tekur Youtube með fyrirvara. Einhverjar fag-síður gerðu þetta líka og náðu fram markverðri aukningu. Var að lesa þetta snemma sumars 2012, hugsa samt að væntanlega sé búið að koma eitthvað meir vitrænt fram varðandi þetta atriði.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black & White

Pósturaf GuðjónR » Fös 15. Feb 2013 13:21

Mjög flott :)



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Black & White

Pósturaf MuGGz » Fös 15. Feb 2013 14:07

viiiirkilega vel gert! :happy

Hvernig er þessi skjár í leikjum ??

Og hvað borgaðiru fyrir hann með öllum gjöldum og því sem fylgir hér heima ?



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Black & White

Pósturaf Xovius » Fös 15. Feb 2013 16:21

Synd að hafa ekki gluggahlið á kassanum :)



Skjámynd

Höfundur
Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Black & White

Pósturaf Maniax » Fös 15. Feb 2013 19:46

MuGGz skrifaði:viiiirkilega vel gert! :happy

Hvernig er þessi skjár í leikjum ??

Og hvað borgaðiru fyrir hann með öllum gjöldum og því sem fylgir hér heima ?


Eitthvað í kringum 85 minnir mig, skal reyna finna nótuna..

Xovius skrifaði:Synd að hafa ekki gluggahlið á kassanum :)


Ég á til hlið með glugga, þarf að prufa það bráðum




troll face96
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mið 02. Jan 2013 15:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Black & White

Pósturaf troll face96 » Sun 17. Feb 2013 23:46

Ég vill þetta :shock:



Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Black & White

Pósturaf steinthor95 » Mán 18. Feb 2013 10:45

Eru corsair SP vifturnar mjög háværar ?


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602