Vantar hjálp við tölvusmíð

Skjámynd

Höfundur
Vignir G
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 28. Mar 2011 13:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp við tölvusmíð

Pósturaf Vignir G » Mán 17. Des 2012 18:03

Ég er að fara að smíða saman tölvu en er ekki allveg viss um hvað ég ætti að kaupa mér :-k
Ég er kominn með kassa: http://tolvulistinn.is/product/coolermaster-scout-2 en vantar allt annað í hana :japsmile
Budgetið er 120 - 130 þúsund og ég vill helst hafa intel örgjörfa en skoða AMD líka
Síðast breytt af Vignir G á Þri 18. Des 2012 15:56, breytt samtals 3 sinnum.


i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB

Skjámynd

Höfundur
Vignir G
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 28. Mar 2011 13:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á tölvu

Pósturaf Vignir G » Þri 18. Des 2012 14:07

Er að pæla í þessu:
Móðurborð: Asus P8H77-M PRO
Örgjörvi: Intel Core i5 3470 Quad Core
Skjákort: Gigabyte GT 630 PCI-E2.0
Harðurdiskur: 1TB SATA3 Seagate Barracuda
Minni: Mushkin 8GB DDR3
og svo er ég ekki viss um aflgjafa :-k


i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við tölvusmíð

Pósturaf J1nX » Þri 18. Des 2012 18:07

myndi líka reyna að fá mér SSD disk ef ég væri þú.. munurinn er svo gífurlegur.. allt annað líf eftir að ég fékk mér SSD disk í mína tölvu


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við tölvusmíð

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 18. Des 2012 20:24

Bara vinsamlegast ekki fá þér inter-tech aflgjafa eða eitthvað no-name...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Vignir G
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 28. Mar 2011 13:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við tölvusmíð

Pósturaf Vignir G » Þri 18. Des 2012 20:54

Hversu margra watta aflgjafaþtti ég að þurfa í þetta? :sleezyjoe


i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við tölvusmíð

Pósturaf Klemmi » Þri 18. Des 2012 20:57

Í hvað ertu að fara að nota þessa tölvu?


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
Vignir G
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 28. Mar 2011 13:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við tölvusmíð

Pósturaf Vignir G » Þri 18. Des 2012 21:06

Klemmi skrifaði:Í hvað ertu að fara að nota þessa tölvu?


Hún verður notuð í eitthverja leiki og þess háttar


i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við tölvusmíð

Pósturaf Klemmi » Þri 18. Des 2012 21:19

Aflgjafi: Fortron 500W - 9.450
Móðurborð: Asus P8Z77-V LX - 19.900
Örgjörvi: Intel i5-3570K - 37.900 (aðeins ódýrari með 10% afslætti hjá Tölvuvirkni, skoðar það)
Vinnsluminni: Mushkin 2x4GB 1600MHz CL9 - 7.900
Skjákort: PNY nVidia GTX650Ti - 24.900

Samtals: 100.050kr.- og getur þá valið þér SSD + HDD fyrir þann pening sem eftir stendur.

Þú ert ekki að fara að fá þér nVidia GT630 fyrir leiki, það er bara að henda pening út um gluggann.


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vantar hjálp við tölvusmíð

Pósturaf Viktor » Þri 18. Des 2012 21:31

Mæli með því að versla þetta allt á einum stað, svo ef eitthvað klikkar þá er það engin spurning hvert á að leita :guy


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við tölvusmíð

Pósturaf Klemmi » Þri 18. Des 2012 21:46

Sallarólegur skrifaði:Mæli með því að versla þetta allt á einum stað, svo ef eitthvað klikkar þá er það engin spurning hvert á að leita :guy


Alveg sammála því.


Starfsmaður Tölvutækni.is


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við tölvusmíð

Pósturaf J1nX » Þri 18. Des 2012 21:49

mæli með Tölvutækni, versla allt mitt þar og hef aldrei farið ósáttur út :) nema að þeir eru ekki búnir að draga í jólaleiknum ?!?!?! :D


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2


Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á tölvu

Pósturaf Vignirorn13 » Þri 01. Jan 2013 20:47

Vignir G skrifaði:Er að pæla í þessu:
Móðurborð: Asus P8H77-M PRO
Örgjörvi: Intel Core i5 3470 Quad Core
Skjákort: Gigabyte GT 630 PCI-E2.0
Harðurdiskur: 1TB SATA3 Seagate Barracuda
Minni: Mushkin 8GB DDR3
og svo er ég ekki viss um aflgjafa :-k


Þetta höndlar alla leiki ? Ekki satt ?



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á tölvu

Pósturaf Plushy » Þri 01. Jan 2013 20:53

Vignirorn13 skrifaði:
Vignir G skrifaði:Er að pæla í þessu:
Móðurborð: Asus P8H77-M PRO
Örgjörvi: Intel Core i5 3470 Quad Core
Skjákort: Gigabyte GT 630 PCI-E2.0
Harðurdiskur: 1TB SATA3 Seagate Barracuda
Minni: Mushkin 8GB DDR3
og svo er ég ekki viss um aflgjafa :-k


Þetta höndlar alla leiki ? Ekki satt ?


Þetta skjákort höndlar nú ekki mikið



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á tölvu

Pósturaf Xovius » Þri 01. Jan 2013 21:45

Vignirorn13 skrifaði:
Vignir G skrifaði:Er að pæla í þessu:
Móðurborð: Asus P8H77-M PRO
Örgjörvi: Intel Core i5 3470 Quad Core
Skjákort: Gigabyte GT 630 PCI-E2.0
Harðurdiskur: 1TB SATA3 Seagate Barracuda
Minni: Mushkin 8GB DDR3
og svo er ég ekki viss um aflgjafa :-k


Þetta höndlar alla leiki ? Ekki satt ?

Það sem þú þarft í leiki er aðallega gott skjákort og 630 er ekki að fara að höndla neina leiki. Svo er SSD miklu betri kostur, allavegana undir stýrikerfið og það helsta.




Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á tölvu

Pósturaf Vignirorn13 » Þri 01. Jan 2013 22:45

Xovius skrifaði:
Vignirorn13 skrifaði:
Vignir G skrifaði:Er að pæla í þessu:
Móðurborð: Asus P8H77-M PRO
Örgjörvi: Intel Core i5 3470 Quad Core
Skjákort: Gigabyte GT 630 PCI-E2.0
Harðurdiskur: 1TB SATA3 Seagate Barracuda
Minni: Mushkin 8GB DDR3
og svo er ég ekki viss um aflgjafa :-k


Þetta höndlar alla leiki ? Ekki satt ?

Það sem þú þarft í leiki er aðallega gott skjákort og 630 er ekki að fara að höndla neina leiki. Svo er SSD miklu betri kostur, allavegana undir stýrikerfið og það helsta.


Takk fyrir svör :)