Pósturaf Stuffz » Mið 14. Nóv 2012 17:26
upg8 skrifaði:Held það sé ódýrara að kaupa bara kinect fyrir sjónvarpið að svo stöddu. Getur örugglega fengið það notað fyrir mjög lítið, þá getur þú gert nokkurnvegin það sama sitjandi í sófanum. Væri eðlilegra að setja þetta cyclotouch á tölvuskjái á borðtölvum þar sem þú þarft að snerta skjáinn til að þessi búnaður virki.
Annars gætir þú líka hugsanlega gert IR multitouch snertiskjá sjálfur fyrir mikið minni pening. Þyrftir bara IR LEDs og vefmyndavél með IR filter. Hugbúnaðurinn er open source minnir mig.
Ég er bara að spá í hvernig þetta myndi virka, væri svona dót ekki miklu nákvæmara fyrir fingra hreyfingum en kinetic eða homemade setup?
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð