suð í þráðlausum headfone

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

suð í þráðlausum headfone

Pósturaf bulldog » Mið 28. Mar 2012 01:27

Sælir vaktarar.

Ég er með Philips wireless sbc hc 8440 http://www.ceviews.org/169/philips-sbc-hc8445-wireless-headphones/. Þetta er að vísu linkur á 8445. Það kemur smá suðmeð svona 4-5 sek millibili en það sem ég er að hlusta á heyrist fullkomnlega og aftur og aftur kemur þetta pirrandi suð. Getur verið að loftnetið sé að gefa sig ? driverinn fyrir hljóðið ? hvað annað dettur ykkur í hug ? Allar ábendingar væru vel þegnar því að þetta er að gera mig brjál .........



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: suð í þráðlausum headfone

Pósturaf astro » Mið 28. Mar 2012 02:04

bulldog skrifaði:Sælir vaktarar.

Ég er með Philips wireless sbc hc 8440 http://www.ceviews.org/169/philips-sbc-hc8445-wireless-headphones/. Þetta er að vísu linkur á 8445. Það kemur smá suðmeð svona 4-5 sek millibili en það sem ég er að hlusta á heyrist fullkomnlega og aftur og aftur kemur þetta pirrandi suð. Getur verið að loftnetið sé að gefa sig ? driverinn fyrir hljóðið ? hvað annað dettur ykkur í hug ? Allar ábendingar væru vel þegnar því að þetta er að gera mig brjál .........


Á að vera hægt að velja um 2 rásir á sendinum, ertu búinn að prufa það ?

Ef það er þráðlaus heimasími, router, fartölva eða wi-fi græja nálægt sendinum sem gæti verið að trufla, allt í lagi að skoða það.
Ég veit nú ekki á hvaða týðni eða rás svona þráðlausir adapterar fyrir heyrnartól eru á en það er bara fyrir þig að grafa dýpra og útiloka :) GL


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: suð í þráðlausum headfone

Pósturaf DJOli » Mið 28. Mar 2012 04:16

Ætli þau séu ekki bara á 2.4ghz.
Minnir að routerar og aðgangspunktar meðal annars, sendi á 2.4ghz.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Re: suð í þráðlausum headfone

Pósturaf axyne » Mið 28. Mar 2012 05:58

Búinn að útiloka hljóðgjafann ?

Er ekki svona suð annars bara aukabúnaður í gegnum analog sendingu?
Eftir að hafa googlað aðeins þá ertu allavega ekki einn með þetta vandamál.

Ættir að fá betra S/N radio ef þú trukkar hljóðið inná sendinn eins mikið og þú getur. notar síðan hækka/lækka takkann á heyrnatólunum.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: suð í þráðlausum headfone

Pósturaf DJOli » Mið 28. Mar 2012 06:27

Svo gæti líka verið að þetta sé aflgjafinn í tölvunni, þ.a.s. ef innstungan er ekki jarðtengd, og þá jarðtengt í vegginn.

Með jarðtengingu er átt við kló með tveim litlum málmbitum sitthvorum megin.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200