http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2092
• Turnkassi: Antec P193 V3, Performance One með stórum kæliviftum
• Aflgjafi: Antec 1000W kraftmikill og mjög hljóðlátur modular aflgjafi
• Móðurborð: Gigabyte Z68A-D3H-B3, 4xDDR3, SATA3 & USB3, SLI stuðningur
• Örgjörvi: Intel Core i7-2600K 3.4GHz, LGA1155, Quad-Core, 8MB í flýtiminni
• Örgjörvakæling: Zalman CNPS10X Performa öflug kælivifta með 12cm viftu
• Vinnsluminni: Mushkin 16GB (4x4GB) DDR3 1600MHz Blackline
• Harður diskur nr.1: Mushkin Chronos 120GB Solid-state SSD, Read 550MB/s, Write 515MB/s
• Harður diskur nr.2: Seagate 2TB SATA3 6Gb/s, 64MB í flýtiminni, 5900sn
• Skjákort: PNY NVIDIA GeForce GTX580 1536MB, 2xDVI-I & Mini-HDMI
• Geisladrif: SonyNEC 24x DVD±RW DualLayer skrifari
• Netkort: Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi
• Tengi að framan: USB 2.0, hljóð inn og út
300.000 kr.
Er eitthvað sem ég ætti að breyta eða bíða eftir upgrade eða eitthvað svoleiðis?
*Breytt*
Er ekkert að fara gera nýjann þráð svo ég set þetta bara hér..
Er semsagt að velja hvaða móðurborð og vinnsluminni ég ætti að taka með tölvuni hérna fyrir ofan.
Það sem ég hafði hugsað mér:
Gigabyte P67A-UD4-B3
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=1973
Asus P8P67 PRO
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=2016
Eða er kanski eitthvað annað sem ég ætti að taka frekar? er ekkert að fara í 3-way SLI svo ég held ég þurfi ekki P67A-UD7-B3 borðið. En hvað veit ég
Síðan í sambandi við vinnsluminni, hef ekkert að gera við 16GB svo ég held ég spari mér smá með því að taka eitt af þessum:
Mushkin 12GB kit 1333 MHz eða 1600 MHz?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1775
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1941
Mushkin 8GB kit 1333 MHz eða 1600 MHz?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1939
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1940
Þetta er allt undir ykkur komið