Er að pæla hvort það sé eitthvað vit í því að ég fái mér crossfire með öðru MSI ATI Radeon R5770 Hawk skjákorti eins og ég er með, eða er betra að ég kaupi mér bara betra skjákort sem er betra en 2x MSI ATI Radeon R5770 Hawk??
Og smá spurning, hvort er betra?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7429
eða
http://tl.is/vara/20430
Tók eftir því að N560GTX er með minna Core Clock Speed og Memory Clock Speed en skjákortið er dýrara (allstaðar)

, er þá ekki sniðugt að ég fái mér þetta