Hafði hugasð að nota Antec p182 kassann minn áfram og þarf auðvitað ekki nýja harða diska.
Þetta eru þeir partar sem ég hef verið að pæla í að kaupa:
Intel Core i5-760 2.8GHz
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1800
2x Gigabyte AMD Radeon HD6850 1GB
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1848
Super Talent DDR3-1600 4GB(2X2G) CL8
http://www.buy.is/product.php?id_product=9203103
GIGABYTE GA-P55A-UD3
http://www.buy.is/product.php?id_product=1799
Corsair HX650W
http://www.buy.is/product.php?id_product=1068
Ég hef verið að pæla Noctua NH-D14 kælingu, en ég er ekki viss um að það sé þess virði, ætla mér að yfirklukka. Hef líka verið að pæla hvort það sé eitthvað sniðugt að taka gtx 570 eða 480 í stað 2x 6850, hvað haldið þið? Þá myndi ég samt taka öflugara PSU.

