User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta


Höfundur
yamms
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta

Pósturaf yamms » Fös 17. Des 2010 22:35

Sælir

Ég ætla að fjárfesta í sjónvarspflakkara núna fyrir jól til að fjölskyldan geti horft á allar myndirnar sem ég er búinn að vera að safna í tölvuna.

Mig vantar mjög user-friendly flakkara - verð skiptir ekki máli. Með hverju mæliði?

og ein spurning í sambandi við kvikmyndir

Ef ég downloada ótextaðri mynd þá finn ég texta á netinu og smelli því saman inn í VLC.

Hvernig er það ef ég hendi svoleiðis inn á flakkara, get ég sameinað texta og mynd þar inni eða þarf ég að sameina textan við myndina áður en ég hendi þessu á flakkarann.

Kv.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta

Pósturaf AntiTrust » Fös 17. Des 2010 22:39

Ég ætla ekki að fullyrða en ég hef hingað til ekki rekist á TV flakkara sem getur lesið úr .srt eða .sub og sett saman. Þetta þarf yfirleitt að pre-processa áður en myndin er færð yfir.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta

Pósturaf biturk » Fös 17. Des 2010 22:48

icy box 303 gat það


og icy box mp3011 getur það :santa


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta

Pósturaf andribolla » Fös 17. Des 2010 22:49

Minn 3-4 ára gamli Tvix 4100-SH gerir það, ef sub er ekki í sömu möppu getur maður farið í möppuna með textunum og valið þar hvaða tungumál. eða bara skift á milli tungumála með sub takkanum á fjarstíringuni ;)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta

Pósturaf AntiTrust » Fös 17. Des 2010 22:49

Huh, did not know that. Kannski ég ætti ekkert að vera að tjá mig um sjónvarpsflakkara, hef ekki notað þetta svo lengi :oops:



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta

Pósturaf andribolla » Fös 17. Des 2010 22:53

AntiTrust skrifaði:Huh, did not know that. Kannski ég ætti ekkert að vera að tjá mig um sjónvarpsflakkara, hef ekki notað þetta svo lengi :oops:


HAHA já vertu bara úti vinurinn :megasmile




Höfundur
yamms
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta

Pósturaf yamms » Fös 17. Des 2010 22:58

frábært, takk fyrir snögg svör.

En með hvaða flakkara mæla menn þá með?



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta

Pósturaf andribolla » Fös 17. Des 2010 23:03

Ég hef prófað nokkra, samt ekki WD , En mér fynst Tvix-inn bara alltaf bestur ;)

annas eftir að ég er farin að fikta í HTPC og XBMC þá er það nátturlega geggjað ;)



Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta

Pósturaf arnif » Fös 17. Des 2010 23:20

htpc xbmc live og subtitle addon...


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta

Pósturaf AntiTrust » Fös 17. Des 2010 23:22

arnif skrifaði:htpc xbmc live og subtitle addon...


Nákvæmlega.




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta

Pósturaf halldorjonz » Mán 20. Des 2010 19:05

Sorry að ég sé að stela þráðnum en nenni bara ekki að gera nýjan fyrir svona létta spurningu

Sagði systur minni að kaupa þetta:

ICYBOX MP3011HW ( http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1875 )
1 TB Samsung F3 ( http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=935 )

og þá væri hún að gera mjög góð kaup, er það nokkuð rangt hjá mér :P ?




B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta

Pósturaf B.Ingimarsson » Mán 20. Des 2010 19:41

AntiTrust skrifaði:Ég ætla ekki að fullyrða en ég hef hingað til ekki rekist á TV flakkara sem getur lesið úr .srt eða .sub og sett saman. Þetta þarf yfirleitt að pre-processa áður en myndin er færð yfir.

Argosy flakkarinn minn getur það.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta

Pósturaf biturk » Mán 20. Des 2010 20:22

halldorjonz skrifaði:Sorry að ég sé að stela þráðnum en nenni bara ekki að gera nýjan fyrir svona létta spurningu

Sagði systur minni að kaupa þetta:

ICYBOX MP3011HW ( http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1875 )
1 TB Samsung F3 ( http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=935 )

og þá væri hún að gera mjög góð kaup, er það nokkuð rangt hjá mér :P ?



mér líkar vel við minn, góð vara fyrir þennan pening
spilar allt sem ég hef matað hann á, fljótur að acta og skemmtilegt viðmót
en aftur á móti hefur mér ekki tekist að fá hann til að tengjast networki og síðann náttlega fullt af möguleikum sem ég nota ekki eins og að downloada á torrent og annað slíkt network dót

en mig langar að geta tengt hann við tölvuna mína yfir router og mér gengur það djöfullega [-(


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
yamms
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta

Pósturaf yamms » Þri 21. Des 2010 18:22

http://www.tl.is/vara/19564

hefur einhver reynslu af þessum flakkara?
kv.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta

Pósturaf GullMoli » Fös 24. Des 2010 21:12

Pínu seint en fyrir þá sem vilja vita þá er ég með WD LIVE HD og hann spilar texta sem er bara í sama folderi og kvikmyndin, ekkert vandamál.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"