Heimilistryggingar/v Skjái

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Heimilistryggingar/v Skjái

Pósturaf Black » Mán 16. Ágú 2010 14:48

Hérna það sló rafmagni út heima og skjárinn minn eyðilaggðist við það, -.- sprakk öryggi í honum og það er ekki hægt að skipta um það, þetta er einhvða 5amp keramik öryggi.. anyways
Geta heimilstryggingarnar bætt mér tjónið ? eins og hjólinu mínu var einsuinni stolið og ég fór með það mál í tryggingarnar og þeir borguðu mér það til baka :o

Hefur einhver reynt þetta ?


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heimilistryggingar/v Skjái

Pósturaf rapport » Mán 16. Ágú 2010 14:56

Ég mundi kanna þessi mál í eftirfarandi röð:

1) Er skjárinn í ábyrgð?
2) Var þetta orkufyrirtækinu að kenna?
3) Tryggingar = hringja fyrst í félagið og spurja ánþess að gefa upp nafn eða heimilisfang.

t.d. ef tryggingafélagið segir "hann verður að detta í gólfið" þá er alveg hægt að láta það gerast líka... (you see)...

En öryggi er öryggi, þó öryggið hafi verið úr keramik, þá getur þú sett annað öryggi úr hverju sem er í staðinn eða bara bréfaklemmu, bara að rafmagnið komist í gegn. (er það ekki?)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Heimilistryggingar/v Skjái

Pósturaf AntiTrust » Mán 16. Ágú 2010 15:02

Ég verð að segja að mér finnst voðalega ólíklegt að orkufyrirtæki eða hver sá sem sló út rafmagninu sé ábyrgur fyrir tækjaskemmdum í heimahúsum.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Heimilistryggingar/v Skjái

Pósturaf gardar » Mán 16. Ágú 2010 15:08

AntiTrust skrifaði:Ég verð að segja að mér finnst voðalega ólíklegt að orkufyrirtæki eða hver sá sem sló út rafmagninu sé ábyrgur fyrir tækjaskemmdum í heimahúsum.



Ef orkufyrirtæki sendir á þig meiri straum en er ætlaður inn í hús til þín þá bera þau að sjálfsögðu ábyrgð á því




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Heimilistryggingar/v Skjái

Pósturaf AntiTrust » Mán 16. Ágú 2010 15:24

gardar skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Ég verð að segja að mér finnst voðalega ólíklegt að orkufyrirtæki eða hver sá sem sló út rafmagninu sé ábyrgur fyrir tækjaskemmdum í heimahúsum.



Ef orkufyrirtæki sendir á þig meiri straum en er ætlaður inn í hús til þín þá bera þau að sjálfsögðu ábyrgð á því


Hm, ég er nú nokkuð viss um að rafmagnið sem fer inn í húsin til okkar er að e-rju leyti breytilegt, þeas spennan. Sem dæmi ef það slær út í hverfi þá geta komið power spikes í ákveðin hús á meðan allt er að fara í gang. Efast um að orkufyrirtæki myndi taka á sig skemmdir af slíkum völdum?

Er ekki að fullyrða neitt, bara mínar persónulegu getgátur.



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Heimilistryggingar/v Skjái

Pósturaf Black » Mán 16. Ágú 2010 17:16

Hringdi áðann, og komst að þeirri niðurstöðun að þetta yrði dýrara en skjárinn :o að fá útúr tryggingunum


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Heimilistryggingar/v Skjái

Pósturaf biturk » Mán 16. Ágú 2010 17:52

talaðu við þá hjá norðurorku, fáðu að vita hvort eitthvað hafi verið í gangi með rafmagnið hjá þeim.


sama dæmið og þegar að það sló út nánast allt landið fyrr á árinu, þá voru þeir ábyrgir fyrir ef eitthvað skemmdist og bættu skaða hjá nokkrum sem ég veit um.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Heimilistryggingar/v Skjái

Pósturaf Arnarr » Mán 16. Ágú 2010 18:40

Black skrifaði:Hérna það sló rafmagni út heima og skjárinn minn eyðilaggðist við það, -.- sprakk öryggi í honum og það er ekki hægt að skipta um það, þetta er einhvða 5amp keramik öryggi.. anyways
Geta heimilstryggingarnar bætt mér tjónið ? eins og hjólinu mínu var einsuinni stolið og ég fór með það mál í tryggingarnar og þeir borguðu mér það til baka :o

Hefur einhver reynt þetta ?


Hvernig skjár er þetta?? má ég ekki bara kaupa hann af þér á slikk :?: :roll:




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Heimilistryggingar/v Skjái

Pósturaf AntiTrust » Mán 16. Ágú 2010 19:00

biturk skrifaði:talaðu við þá hjá norðurorku, fáðu að vita hvort eitthvað hafi verið í gangi með rafmagnið hjá þeim.

sama dæmið og þegar að það sló út nánast allt landið fyrr á árinu, þá voru þeir ábyrgir fyrir ef eitthvað skemmdist og bættu skaða hjá nokkrum sem ég veit um.


Gott að vita af þessu, vissi ekki að það væru fordæmi fyrir slíku.