Þannig ég var að spá, gæti ég keypt mér tölvu og sett alla hörðu diskana mína sem ég downloada á í þessa tölvu og geymt hana síðan bara úti í bílskúr og í raun eina sem væri tengt við þessa tölvu væri net snúra og rafmagn.
Síðan mundi ég tengjast þessari tölvu úr minni tölvu í gegnum netið og fara á netið í hinni tölvunni finna myndir og það sem ég ætla að downloada og byrjað að downloada því og það fer bara á tölvuna sem er úti í bílskúr án þess að ég þurfi að fara þangað og snerta hana.
Vona að þið skiljið hvað ég er að tala um en spyrjið bara ef þið fattið ekki


