Hver er munurinn???


Höfundur
Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Hver er munurinn???

Pósturaf Arnarr » Mið 27. Maí 2009 22:18

Ættla fara kaupa mér 1tb harðadisk, en er alveg dottinn úr því hvað eru góðir diskar og ekki. Gæti einhver sagt mér t.d. hver munurinn á Seagate Barracuda, Samsung SpinPoint? er alveg lost í þessu sko :roll: Gæti einhver bent mér í rétta átt?? :wink:



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn???

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 27. Maí 2009 22:37

Bara mismunandi framleiðendur. Seagate og Samsung eru báðir gæðaframleiðendur.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn???

Pósturaf Gúrú » Mið 27. Maí 2009 22:52

KermitTheFrog skrifaði:Bara mismunandi framleiðendur. Seagate og Samsung eru báðir gæðaframleiðendur.

Held hann sé að spyrja um technicalities hjá SpinPoint vs Barracuda.


Modus ponens

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn???

Pósturaf methylman » Mið 27. Maí 2009 22:54

Bestar upplýsingar fást á svona síðum [url] http://www.tomshardware.com/charts/3.5- ... e,658.html [/url]

Já og allir framleiðendur eru gæðagaurar bara mis miklir hver og einn og við neytendur erum trúaðir á okkar framleiðendur og þessvegna kaupi ég aldrei vöru sem er merkt Samsung




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn???

Pósturaf AntiTrust » Fim 28. Maí 2009 01:32

Þegar kemur að stórum file storage diskum vel ég eingöngu Seagate.

Samsung eru ágætir en ekki með eins lága bilanatíðini. Hvað sem þú gerir, ekki kaupa Maxtor eða WD.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn???

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 28. Maí 2009 02:07

AntiTrust skrifaði:Þegar kemur að stórum file storage diskum vel ég eingöngu Seagate.

Samsung eru ágætir en ekki með eins lága bilanatíðini. Hvað sem þú gerir, ekki kaupa Maxtor eða WD.


Tók Seagate ekki yfir Maxtor?



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn???

Pósturaf mind » Fim 28. Maí 2009 09:13

Júbb Seagate tók yfir Maxtor. Það voru samt eitthvað fiffaðar til bilanatölurnar sem þeir gefa út víst.

Ég myndi nú ekki láta WD og Maxtor í sama bát.

WD hefur alls ekki reynst mér illa þó ég sé Seagate maður. T.d. hafa Raptor diskar reynst einstaklega góð kaup.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn???

Pósturaf Klemmi » Fim 28. Maí 2009 12:59

Samsung og Seagate hafa báðir reynst mjög vel hjá okkur, ef eitthvað er þá hafa Samsung bilað minna.

Einnig eru þeir hljóðlátari og einstaklega hraðvirkir, þ.e.a.s. F1 1TB diskarnir, sbr. http://www.bit-tech.net/hardware/storag ... t-f1-1tb/1


Starfsmaður Tölvutækni.is


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn???

Pósturaf SteiniP » Fim 28. Maí 2009 13:47

Bæði Seagate og Samsung hafa reynst mér mjög vel. Ég hef ekki keypt WD disk í nokkur ár en mér finnst þeir leiðinlega háværir í vinnslu.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn???

Pósturaf Halli25 » Fös 29. Maí 2009 10:22

SteiniP skrifaði:Bæði Seagate og Samsung hafa reynst mér mjög vel. Ég hef ekki keypt WD disk í nokkur ár en mér finnst þeir leiðinlega háværir í vinnslu.

Enda hefurðu ekki keypt þér í mörg ár :) svo gamlar upplýsingar sem þú hefur um WD að hálfa væri nóg. Ég var að uppfæra og ákvað að nota gamlan WD disk og vá lætin í honum miðað við nýja WD diska!! Er að skröllta og fá mér nýjan WD black disk undir stýrikerfið í staðinn.

Óháðir aðila sem taka saman hlutfall RMA á ýmsum hlutum og þar á meðal harðdiskum sýna að WD bila lang minnst af þessum 3 merkjum.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn???

Pósturaf Glazier » Fös 29. Maí 2009 14:31

kauptu þér bara þann disk sem er ódýrastur og þegar/ef hann bilar þá ferðu bara og kvartar


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn???

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 29. Maí 2009 14:43

Glazier skrifaði:kauptu þér bara þann disk sem er ódýrastur og þegar/ef hann bilar þá ferðu bara og kvartar


Já, og tapa öllu sem er á disknum?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn???

Pósturaf Glazier » Fös 29. Maí 2009 17:36

KermitTheFrog skrifaði:
Glazier skrifaði:kauptu þér bara þann disk sem er ódýrastur og þegar/ef hann bilar þá ferðu bara og kvartar


Já, og tapa öllu sem er á disknum?

ekki gera það sem ég sagði ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.